Argentínsk yfirvöld gefa landsmönnum frí til að fagna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. desember 2022 09:00 Gleðin meðal argentínsku þjóðarinnar var ósvikin eftir að fótboltalandsliðið tryggði sér heimsmeistaratitilinn. getty/Rodrigo Valle Ríkisstjórn Argentínu hefur ákveðið að gefa landsmönnum frí í dag til að fagna heimsmeistaratitlinum sem fótboltalandsliðið vann í fyrradag. Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni, 4-2, á sunnudaginn. Þar með lauk 36 ár bið Argentínumanna eftir heimsmeistaratitli, eða síðan Diego Maradona leiddi þá til fyrirheitna landsins í Mexíkó 1986. Heimsmeistararnir komu til Argentínu í gær og munu fagna titlinum við Obelisk minniverkið í Búenos Aires í dag eins og venjan er þegar Argentínumenn fagna stórum sigrum á íþróttasviðinu. Argentínska ríkisstjórnin vill að sem flestir geti fagnað með heimsmeisturunum og hefur því gefið landsmönnum frí í dag. Argentína er annað landið sem gefur frí til að fagna sigri á HM. Yfirvöld í Sádí-Arabíu gáfu einmitt frí eftir að liðið vann Argentínu í 1. umferð riðlakeppninnar, 2-1. Samkvæmt tölfræðiveitunni Gracenote var það óvæntasti sigur í sögu heimsmeistaramótsins. Fall reyndist hins vegar fararheill fyrir Argentínumenn. „Ég vil vera í Argentínu til að sjá hversu brjálað allt er. Ég vil að fólkið bíði eftir mér. Ég get ekki beðið eftir því að komast þangað og fagna með fólkinu,“ sagði Lionel Messi, fyrirliði Argentínu, eftir úrslitaleikinn gegn Frakklandi í fyrradag. Messi skoraði sjö mörk á HM og var valinn besti leikmaður mótsins. HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Argentína varð heimsmeistari í þriðja sinn eftir sigur á Frakklandi í vítaspyrnukeppni, 4-2, á sunnudaginn. Þar með lauk 36 ár bið Argentínumanna eftir heimsmeistaratitli, eða síðan Diego Maradona leiddi þá til fyrirheitna landsins í Mexíkó 1986. Heimsmeistararnir komu til Argentínu í gær og munu fagna titlinum við Obelisk minniverkið í Búenos Aires í dag eins og venjan er þegar Argentínumenn fagna stórum sigrum á íþróttasviðinu. Argentínska ríkisstjórnin vill að sem flestir geti fagnað með heimsmeisturunum og hefur því gefið landsmönnum frí í dag. Argentína er annað landið sem gefur frí til að fagna sigri á HM. Yfirvöld í Sádí-Arabíu gáfu einmitt frí eftir að liðið vann Argentínu í 1. umferð riðlakeppninnar, 2-1. Samkvæmt tölfræðiveitunni Gracenote var það óvæntasti sigur í sögu heimsmeistaramótsins. Fall reyndist hins vegar fararheill fyrir Argentínumenn. „Ég vil vera í Argentínu til að sjá hversu brjálað allt er. Ég vil að fólkið bíði eftir mér. Ég get ekki beðið eftir því að komast þangað og fagna með fólkinu,“ sagði Lionel Messi, fyrirliði Argentínu, eftir úrslitaleikinn gegn Frakklandi í fyrradag. Messi skoraði sjö mörk á HM og var valinn besti leikmaður mótsins.
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Sjá meira