„Kærustuparasæti“ í nýjum lúxusbíósal Kringlunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 20. desember 2022 15:21 Sæti svipuð þeim og verða í boði í nýjum lúxusbíósal Kringlunnar. Ferco Í nýjum lúxusbíósal Kringlunnar verða í boði svokölluð „kærustuparasæti“ þar sem tveir geta setið saman og notið myndarinnar. Framkvæmdastjóri SamFilm segist ekki hafa áhyggjur af því að fólk fari að gera vel hvort að öðru í sætunum. Von er á að nýr bíósalur Kringlunnar verði opnaður í janúar. Í salnum verða þrjár týpur af sætum og pláss fyrir allt að áttatíu manns. Um er að ræða besta lúxussal landsins að sögn Alfreðs Ásbergs Árnasonar, framkvæmdastjóra SamFilm, sem rekur bíóið í Kringlunni. Fremst í salnum verða einhverskonar bekkir sem gestir hálfpartinn liggja í. Þá verða einnig hefðbundin lúxussæti með hita og stillanlegum höfuðpúða. Þriðja týpan er nýjung á Íslandi, parasæti eða eins og það eru oft kölluð erlendis „kærustuparasæti“. Í þeim er pláss fyrir tvo einstaklinga, sem þurfa að sjálfsögðu ekki að vera kærustupar eða par yfir höfuð. Aðspurður segist Alfreð ekki óttast að pör fari að gera vel hvort að öðru í sætunum. „Nei nei, ég held að það sé ekkert vandamál. Ég held að það séu bara prúðir bíógestir. Þetta er siðmenntað þjóðfélag,“ segir Alfreð í samtali við fréttastofu. Salurinn sjálfur verður einn sá fullkomnasti á Íslandi. Í honum verður Dolby Atmos-hljóðkerfi sem er eitt það besta í heiminum. „Í öðrum sölum eru sætin lúxus en ekki hljóð og mynd. Það verður þó allt lúxus í þessum sal. Alla leið,“ segir Alfreð. Hér fyrir neðan má sjá myndband um nýja salinn sem Kringlan framleiddi og sýndi hér á Vísi. Kringlan Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verksmiðjan fari ekki af stað á næstu dögum eða vikum Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sjá meira
Von er á að nýr bíósalur Kringlunnar verði opnaður í janúar. Í salnum verða þrjár týpur af sætum og pláss fyrir allt að áttatíu manns. Um er að ræða besta lúxussal landsins að sögn Alfreðs Ásbergs Árnasonar, framkvæmdastjóra SamFilm, sem rekur bíóið í Kringlunni. Fremst í salnum verða einhverskonar bekkir sem gestir hálfpartinn liggja í. Þá verða einnig hefðbundin lúxussæti með hita og stillanlegum höfuðpúða. Þriðja týpan er nýjung á Íslandi, parasæti eða eins og það eru oft kölluð erlendis „kærustuparasæti“. Í þeim er pláss fyrir tvo einstaklinga, sem þurfa að sjálfsögðu ekki að vera kærustupar eða par yfir höfuð. Aðspurður segist Alfreð ekki óttast að pör fari að gera vel hvort að öðru í sætunum. „Nei nei, ég held að það sé ekkert vandamál. Ég held að það séu bara prúðir bíógestir. Þetta er siðmenntað þjóðfélag,“ segir Alfreð í samtali við fréttastofu. Salurinn sjálfur verður einn sá fullkomnasti á Íslandi. Í honum verður Dolby Atmos-hljóðkerfi sem er eitt það besta í heiminum. „Í öðrum sölum eru sætin lúxus en ekki hljóð og mynd. Það verður þó allt lúxus í þessum sal. Alla leið,“ segir Alfreð. Hér fyrir neðan má sjá myndband um nýja salinn sem Kringlan framleiddi og sýndi hér á Vísi.
Kringlan Bíó og sjónvarp Kvikmyndahús Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Smá kvef, hausverkur eða flensa og vinnan Atvinnulíf Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Viðskipti innlent Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Viðskipti innlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Viðskipti innlent Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verksmiðjan fari ekki af stað á næstu dögum eða vikum Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sjá meira