Óveðursverkefnum formlega lokið Ólafur Björn Sverrisson skrifar 20. desember 2022 19:45 Frá aðgerðum Björgunarsveita í gærkvöldi. Landsbjörg Óveðursverkefnum Björgunarsveita er formlega lokið. Eftir því sem leið á daginn fækkaði verkefnum og nú er hiti um frostmark á höfuðborgarsvæði sem minnkar skafrenning. „Þessu er blessunarlega lokið,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. „Það dró úr verkefnum eftir því sem leið á daginn og svo hefur hlýnað svolítið þannig það skefur ekki strax í það sem er mokað. Þá verður þetta viðráðanlegt,“ segir Jón Þór og bætir við að allar sveitir séu komnar í hús núna. Vel gekk í dag að sinna verkefnum. „Það er greinilegt að fólk var ekki mikið á ferðinni en það þurfti að aðstoða fólk sem þurfti á lyfjagjöf að halda eða komast á heilbrigðisstofnun. Einhver þurfti aðstoð við að moka sig út úr húsinu sínu þar sem var orðið matarlítið.“ Flest hafa verkefnin hjá Björgunarsveitum verið á Suðurnesjum. vísir/vilhelm Yfir 600 manns frá um 50 Björgunarsveitir sinntu verkefnum. „Langflest verkefnin voru á Suðurlandi og Suðurnesjum en það voru stöku verkefni nánast um allt land,“ segir Jón Þór. Lokanir virðast hafa virkað þar sem færri útköll voru þar sem búið var að spá versta veðrinu og lokanir voru í gildi. „Verkefni voru meðal annars á Jökuldal, Bröttubrekku, Holtavörðuheiði, Þröskuldum og Snæfellsnesi. Stórt verkefni var seint í gærkvöldi í Kollafirði þegar hjálpa þurfti um 200 manns sem sátu föst í bílum. En eigum við ekki að segja að þessu sé bara formlega lokið í bili núna,“ segir Jón Þór að lokum. Björgunarsveitir Veður Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira
„Þessu er blessunarlega lokið,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við fréttastofu. „Það dró úr verkefnum eftir því sem leið á daginn og svo hefur hlýnað svolítið þannig það skefur ekki strax í það sem er mokað. Þá verður þetta viðráðanlegt,“ segir Jón Þór og bætir við að allar sveitir séu komnar í hús núna. Vel gekk í dag að sinna verkefnum. „Það er greinilegt að fólk var ekki mikið á ferðinni en það þurfti að aðstoða fólk sem þurfti á lyfjagjöf að halda eða komast á heilbrigðisstofnun. Einhver þurfti aðstoð við að moka sig út úr húsinu sínu þar sem var orðið matarlítið.“ Flest hafa verkefnin hjá Björgunarsveitum verið á Suðurnesjum. vísir/vilhelm Yfir 600 manns frá um 50 Björgunarsveitir sinntu verkefnum. „Langflest verkefnin voru á Suðurlandi og Suðurnesjum en það voru stöku verkefni nánast um allt land,“ segir Jón Þór. Lokanir virðast hafa virkað þar sem færri útköll voru þar sem búið var að spá versta veðrinu og lokanir voru í gildi. „Verkefni voru meðal annars á Jökuldal, Bröttubrekku, Holtavörðuheiði, Þröskuldum og Snæfellsnesi. Stórt verkefni var seint í gærkvöldi í Kollafirði þegar hjálpa þurfti um 200 manns sem sátu föst í bílum. En eigum við ekki að segja að þessu sé bara formlega lokið í bili núna,“ segir Jón Þór að lokum.
Björgunarsveitir Veður Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Sjá meira