Ljótasta nýbygging landsins er á Hallgerðargötu Bjarki Sigurðsson skrifar 21. desember 2022 18:45 Hallgerðargata 13 var valin ljótasta nýbygging ársins. Arkitektúruppreisnin Húsið við Hallgerðargötu 13 hefur verið valið ljótasta nýbygging ársins 2022. Samtökin Arktektúruppreisnin stóðu fyrir kosningunni. Í sömu kosningu var Móberg á Selfossi valið fallegasta nýbygging ársins. Arkitektúruppreisnin er alþjóðleg hreyfing sem á rætur sínar að rekja til Svíþjóðar. Árið 2016 héldu samtökin þar í landi fyrst kosningar um fallegustu og ljótustu nýbyggingu landsins og skömmu síðar hófu Danir, Finnar og Norðmenn að vera með svipaðar kosningar. Þrjú þúsund manns tóku þátt Þórhallur Bjarni Björnsson, meðlimur Arkitektúruppreisnarinnar á Íslandi, segir að kosningin hafi verið haldin hér á landi í annað skiptið í ár. Um þrjú þúsund manns tóku þátt í kosningu um hvaða hús ættu að hljóta annars vegar Heiðursverðlaun Arkitektúruppreisnarinnar sem fara til fallegustu nýbyggingarinnar og hins vegar Skelfingar medalíuna sem fer til ljótustu nýbyggingarinnar. „Þetta gekk mjög vel. Þetta er alltaf að stækka. Þetta er annað árið sem við blásum til kosninga. Fyrsta árið var meira tilraunakosning,“ segir Þórhallur Bjarni í samtali við fréttastofu. Fallegasta nýbyggingin í ár er Móberg á Selfossi. Þar er starfrækt hjúkrunarheimili og hlaut byggingin 54,2 prósent atkvæða í kosningunum. Í öðru sæti var Hverfisgata 88 með sextán prósent atkvæða og í þriðja sæti var Hotel Reykjavík Saga með 11,3 prósent atkvæða en báðar byggingar eru í Reykjavík. Móberg á Selfossi var valin fallegasta nýbygging ársins.Arkitektúruppreisnin Ljótasta nýbyggingin í ár, og þar með handhafi Skelfingar medalíunnar, er Hallgerðargata 13 í Reykjavík. Í öðru sæti var Hringhamar 7 í Hafnarfirði og í þriðja sæti Álalækur 1-3 á Selfossi. Arkitektúr Reykjavík Tengdar fréttir Greiða atkvæði um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins Hópurinn Arkitektúruppreisnin stendur fyrir kosningu um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins. Að sögn hópsins eru þetta fyrstu arkitektúrverðlaunin á Íslandi þar sem almenningur stjórnar hver sigrar. 11. desember 2022 13:27 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Arkitektúruppreisnin er alþjóðleg hreyfing sem á rætur sínar að rekja til Svíþjóðar. Árið 2016 héldu samtökin þar í landi fyrst kosningar um fallegustu og ljótustu nýbyggingu landsins og skömmu síðar hófu Danir, Finnar og Norðmenn að vera með svipaðar kosningar. Þrjú þúsund manns tóku þátt Þórhallur Bjarni Björnsson, meðlimur Arkitektúruppreisnarinnar á Íslandi, segir að kosningin hafi verið haldin hér á landi í annað skiptið í ár. Um þrjú þúsund manns tóku þátt í kosningu um hvaða hús ættu að hljóta annars vegar Heiðursverðlaun Arkitektúruppreisnarinnar sem fara til fallegustu nýbyggingarinnar og hins vegar Skelfingar medalíuna sem fer til ljótustu nýbyggingarinnar. „Þetta gekk mjög vel. Þetta er alltaf að stækka. Þetta er annað árið sem við blásum til kosninga. Fyrsta árið var meira tilraunakosning,“ segir Þórhallur Bjarni í samtali við fréttastofu. Fallegasta nýbyggingin í ár er Móberg á Selfossi. Þar er starfrækt hjúkrunarheimili og hlaut byggingin 54,2 prósent atkvæða í kosningunum. Í öðru sæti var Hverfisgata 88 með sextán prósent atkvæða og í þriðja sæti var Hotel Reykjavík Saga með 11,3 prósent atkvæða en báðar byggingar eru í Reykjavík. Móberg á Selfossi var valin fallegasta nýbygging ársins.Arkitektúruppreisnin Ljótasta nýbyggingin í ár, og þar með handhafi Skelfingar medalíunnar, er Hallgerðargata 13 í Reykjavík. Í öðru sæti var Hringhamar 7 í Hafnarfirði og í þriðja sæti Álalækur 1-3 á Selfossi.
Arkitektúr Reykjavík Tengdar fréttir Greiða atkvæði um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins Hópurinn Arkitektúruppreisnin stendur fyrir kosningu um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins. Að sögn hópsins eru þetta fyrstu arkitektúrverðlaunin á Íslandi þar sem almenningur stjórnar hver sigrar. 11. desember 2022 13:27 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Greiða atkvæði um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins Hópurinn Arkitektúruppreisnin stendur fyrir kosningu um fallegustu og ljótustu nýbyggingar ársins. Að sögn hópsins eru þetta fyrstu arkitektúrverðlaunin á Íslandi þar sem almenningur stjórnar hver sigrar. 11. desember 2022 13:27