Skýli fullt af snjó við Keflavíkurflugvöll Bjarki Sigurðsson skrifar 21. desember 2022 23:46 Myndirnar hér voru báðar teknar í kvöld á sitthvorum staðnum í skýlinu. Skýli sem ætlað er til þess að ferðamenn geti gengið í gegnum á leið sinni frá langtímabílastæði Keflavíkurflugvallar að flugstöðinni er enn troðfullt af snjó. Upplýsingafulltrúi Isavia segir það vera á dagskrá að fjarlægja snjóinn. Nánast allt svæðið í kringum flugstöðina á Keflavíkurflugvelli var snævi þakið eftir óveðrið fyrr í vikunni. Um tíma var ekki hægt að keyra upp að flugstöðinni vegna snjós og veðurs og var því flest öllum flugferðum aflýst. Verktakar á vegum Isavia hafa í dag og í gær verið á fullu við að koma snjónum í burtu svo hægt sé að aka að flugstöðinni. Þó eru nokkur verkefni eftir, líkt að tæma gönguskýlið sem sjá má á myndinni hér fyrir ofan. „Þetta er skýli sem gengur frá langtímabílastæðunum okkar upp að ákveðnum hluta flugstöðvarinnar. Það hefur skafið inn í skýlið síðustu daga og ég fékk það staðfest að það er á dagskrá hjá þeim verktökum sem eru að vinna fyrir okkur í að ryðja snjó í kringum flugstöðina að fjarlægja þennan snjó annað hvort í nótt eða snemma á morgun,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við fréttastofu. Hann segir það hafa verið ærið verk fyrir verktakana að fjarlægja snjóinn, sérstaklega í kringum bílastæðin. „Það verk hefur verið unnið ötullega bæði í gær og í dag. Það sem er búið að vera að gera er að ryðja, moka og síðan fjarlægja snjóinn af svæðinu til að losa um,“ segir Guðjón. Veður Keflavíkurflugvöllur Snjómokstur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Nánast allt svæðið í kringum flugstöðina á Keflavíkurflugvelli var snævi þakið eftir óveðrið fyrr í vikunni. Um tíma var ekki hægt að keyra upp að flugstöðinni vegna snjós og veðurs og var því flest öllum flugferðum aflýst. Verktakar á vegum Isavia hafa í dag og í gær verið á fullu við að koma snjónum í burtu svo hægt sé að aka að flugstöðinni. Þó eru nokkur verkefni eftir, líkt að tæma gönguskýlið sem sjá má á myndinni hér fyrir ofan. „Þetta er skýli sem gengur frá langtímabílastæðunum okkar upp að ákveðnum hluta flugstöðvarinnar. Það hefur skafið inn í skýlið síðustu daga og ég fékk það staðfest að það er á dagskrá hjá þeim verktökum sem eru að vinna fyrir okkur í að ryðja snjó í kringum flugstöðina að fjarlægja þennan snjó annað hvort í nótt eða snemma á morgun,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við fréttastofu. Hann segir það hafa verið ærið verk fyrir verktakana að fjarlægja snjóinn, sérstaklega í kringum bílastæðin. „Það verk hefur verið unnið ötullega bæði í gær og í dag. Það sem er búið að vera að gera er að ryðja, moka og síðan fjarlægja snjóinn af svæðinu til að losa um,“ segir Guðjón.
Veður Keflavíkurflugvöllur Snjómokstur Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira