Ætlaði að skila tæpu tonni kókaíns til glæpagengis Valur Páll Eiríksson skrifar 22. desember 2022 14:00 Orlando Rollo ásamt Robinho þegar sá síðarnefndi samdi við Santos árið 2020. Hann yfirgaf félagið skömmu síðar vegna viðbragða stuðningsmanna og styrktaraðila við kaupunum. Twitter Orlando Rollo, fyrrum forseti brasilíska stórliðsins Santos, sem jafnframt vann fyrir lögregluna, er sakaður um að hafa tekið við greiðslu frá stærstu glæpasamtökum Brasilíu með það fyrir augum að skila þeim gríðarlegu magni kókaíns úr vörslu lögreglu. Rollo var handtekinn í síðasta mánuði og hafa brasilískir fjölmiðlar komist yfir sönnunargögn gegn honum, þar á meðal símaskilaboð, myndbands- og hljóðupptökur sem sýna samskipti hans við fulltrúa PCC-glæpasamtakanna - sem eru á meðal þeirra stærstu í Brasilíu. Þau samskipti sýni að hann hafi tekið við greiðslu fyrir tilætlun sína um að skila 800 kílóum af kókaíni til glæpasamtakanna úr vörslu lögreglu. Samskipti og fundir Rollo voru með lögmanninum João Armôa Neto, sem er lögmaður Vinycius Soares da Costa. Vinycius er hægri hönd André do Rap í PCC. André do Rap er á meðal þeirra hæst settu í PCC, sem eru talin vera á meðal stærstu eiturlyfjasmyglara heims. Do Rap hefur síðustu tvö ár forðast handtöku brasilísku lögreglunnar og Interpol. Kaupin á Robinho vanhugsuð Forsetatíð Rollo hjá Santos varði skammt, aðeins nokkra mánuði árið 2020, en var þrátt fyrir það ekki áfallalaus. Hann samdi við brasilísku stjörnuna Robinho, sem hóf feril sinn hjá Santos áður en hann lék með Real Madrid, Manchester City og AC Milan á meðal annarra liða. Stuðningsfólk liðsins brást ókvæða við og fjölmargir styrktaraðilar Santos drógu stuðning sinn til baka vegna kaupanna á Robinho. Hann hafði verið dæmdur í níu ára fangelsi á Ítalíu fyrir nauðgun. Hætt var við samninginn og hætti hann í kjölfarið fótboltaiðkun. Líkt og eiturlyfjabaróninn André do Rap, er Robinho á flótta frá lögregluyfirvöldum en dómsmálaráðuneyti Ítalíu gaf út alþjóðlega handtökuskipun gagnvart Robinho í febrúar á þessu ári eftir að hann tapaði áfrýjun fyrir hæstarétti landsins. Brasilía Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Rollo var handtekinn í síðasta mánuði og hafa brasilískir fjölmiðlar komist yfir sönnunargögn gegn honum, þar á meðal símaskilaboð, myndbands- og hljóðupptökur sem sýna samskipti hans við fulltrúa PCC-glæpasamtakanna - sem eru á meðal þeirra stærstu í Brasilíu. Þau samskipti sýni að hann hafi tekið við greiðslu fyrir tilætlun sína um að skila 800 kílóum af kókaíni til glæpasamtakanna úr vörslu lögreglu. Samskipti og fundir Rollo voru með lögmanninum João Armôa Neto, sem er lögmaður Vinycius Soares da Costa. Vinycius er hægri hönd André do Rap í PCC. André do Rap er á meðal þeirra hæst settu í PCC, sem eru talin vera á meðal stærstu eiturlyfjasmyglara heims. Do Rap hefur síðustu tvö ár forðast handtöku brasilísku lögreglunnar og Interpol. Kaupin á Robinho vanhugsuð Forsetatíð Rollo hjá Santos varði skammt, aðeins nokkra mánuði árið 2020, en var þrátt fyrir það ekki áfallalaus. Hann samdi við brasilísku stjörnuna Robinho, sem hóf feril sinn hjá Santos áður en hann lék með Real Madrid, Manchester City og AC Milan á meðal annarra liða. Stuðningsfólk liðsins brást ókvæða við og fjölmargir styrktaraðilar Santos drógu stuðning sinn til baka vegna kaupanna á Robinho. Hann hafði verið dæmdur í níu ára fangelsi á Ítalíu fyrir nauðgun. Hætt var við samninginn og hætti hann í kjölfarið fótboltaiðkun. Líkt og eiturlyfjabaróninn André do Rap, er Robinho á flótta frá lögregluyfirvöldum en dómsmálaráðuneyti Ítalíu gaf út alþjóðlega handtökuskipun gagnvart Robinho í febrúar á þessu ári eftir að hann tapaði áfrýjun fyrir hæstarétti landsins.
Brasilía Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn