Kim Wilde og eiginmaðurinn skilja eftir 25 ára hjónaband Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2022 07:58 Hal Fowler og Kim Wilde á góðri stund 2012. Getty Breska söngkonan Kim Wilde og eiginmaður hennar, leikarinn Hal Fowler, hafa ákveðið að skilja eftir 25 ára hjónaband. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá þeim Wilde og Fowler á samfélagsmiðlum. Þar segir að þau ætli sér vera í góðum samskiptum og að þau óski hvort öðru alls hins besta. Taka þau sérstaklega fram að ekki hafi verið um neinn „þriðja aðila“ að ræða. Hin 62 ára Wilde og hinn 54 ára Fowler segja að þau hafi skilið að borði og sæng á síðasta ári en að nú hafi þau ákveðið að sækja formlega um skilnað. Wilde og Fowler kynntust þegar þau léku saman í söngleiknum West End og gengu í hjónaband árið 1996. Þau eiga saman soninn Harry, 23 ára, og dótturina Rose, 21 árs. View this post on Instagram A post shared by KimWildeOfficial (@kimwildeofficial) Kim Wilde var ein vinsælasta söngkona níunda áratugarins og átti smelli á borð við Chequered love, Water on Glass og síðast en ekki síst Kids in America. Þá fór hún í tónleikaferðalag með tónlistarmönnum á borð við David Bowie og Michael Jackson. Hal Fowler er meðal annars þekkur fyrir að hafa farið með hlutverk í myndunum Solo: A Star Wars Story frá árinu 2018 og Dracula frá árinu 2013. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá þeim Wilde og Fowler á samfélagsmiðlum. Þar segir að þau ætli sér vera í góðum samskiptum og að þau óski hvort öðru alls hins besta. Taka þau sérstaklega fram að ekki hafi verið um neinn „þriðja aðila“ að ræða. Hin 62 ára Wilde og hinn 54 ára Fowler segja að þau hafi skilið að borði og sæng á síðasta ári en að nú hafi þau ákveðið að sækja formlega um skilnað. Wilde og Fowler kynntust þegar þau léku saman í söngleiknum West End og gengu í hjónaband árið 1996. Þau eiga saman soninn Harry, 23 ára, og dótturina Rose, 21 árs. View this post on Instagram A post shared by KimWildeOfficial (@kimwildeofficial) Kim Wilde var ein vinsælasta söngkona níunda áratugarins og átti smelli á borð við Chequered love, Water on Glass og síðast en ekki síst Kids in America. Þá fór hún í tónleikaferðalag með tónlistarmönnum á borð við David Bowie og Michael Jackson. Hal Fowler er meðal annars þekkur fyrir að hafa farið með hlutverk í myndunum Solo: A Star Wars Story frá árinu 2018 og Dracula frá árinu 2013.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira