Jürgen Klopp hefur ekki áhyggjur af Darwin Nunez Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 20:00 Klopp á hliðarlínunni gegn Aston Villa í dag Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var sáttur með 1-3 sigur á Aston Villa í að hans mati erfiðum leik. „Þetta var erfiður leikur. Við spiluðum vel og ég var ánægður með leikinn. Í seinni hálfleik fannst mér við eiga að gera betur á síðasta þriðjungi en okkur tókst að halda þetta út,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Amazon eftir 1-3 sigur. Klopp var afar ánægður með átján ára Stefan Bajcetic sem skoraði þriðja mark Liverpool. „Ég var mjög ánægður með þriðja markið. Ég var ánægður með hvernig Darwin Nunez tók boltann niður og hvernig Stefan kláraði færið.“ „Hugarfarið hans er gott og hann skilur leikinn vel. Það eru forréttindi að þjálfa þessa ungu stráka. Stefan Bajcetic, Ben Doak og Bobby Clark. Framtíðin er björt og þessir strákar passa inn í liðið.“ Þrátt fyrir að Darwin Nunez hafi ekki tekist að skora þá var Jürgen Klopp ánægður með frammistöðu hans. „Darwin Nunez spilaði frábærlega. Hann mun skora fleiri mörk. Ég hef engar áhyggjur af því. Nunez gefur okkur miklu meira en bara mörk en hann mun líka skora. Þetta var óvenjulegur leikur,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Amazon. Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur. Við spiluðum vel og ég var ánægður með leikinn. Í seinni hálfleik fannst mér við eiga að gera betur á síðasta þriðjungi en okkur tókst að halda þetta út,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Amazon eftir 1-3 sigur. Klopp var afar ánægður með átján ára Stefan Bajcetic sem skoraði þriðja mark Liverpool. „Ég var mjög ánægður með þriðja markið. Ég var ánægður með hvernig Darwin Nunez tók boltann niður og hvernig Stefan kláraði færið.“ „Hugarfarið hans er gott og hann skilur leikinn vel. Það eru forréttindi að þjálfa þessa ungu stráka. Stefan Bajcetic, Ben Doak og Bobby Clark. Framtíðin er björt og þessir strákar passa inn í liðið.“ Þrátt fyrir að Darwin Nunez hafi ekki tekist að skora þá var Jürgen Klopp ánægður með frammistöðu hans. „Darwin Nunez spilaði frábærlega. Hann mun skora fleiri mörk. Ég hef engar áhyggjur af því. Nunez gefur okkur miklu meira en bara mörk en hann mun líka skora. Þetta var óvenjulegur leikur,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Amazon.
Enski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Sjá meira