Uppistand um kjaramál merki um hærri aldur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. desember 2022 23:28 Ari Eldjárn mun gera upp árið í uppistandi sem hann sýnir til 7. janúar. vísir/egill Sjötta árið í röð gerir uppistandarinn Ari Eldjárn upp árið í sýningu sinni áramótaskop í Háskólabíói. Á næstu tveimur vikunum sýnir hann tólf sinnum. Burðarstykki í sýningunni fjallar um kjaramál sem Ari segir merki um að hann sé að eldast. Lillý Valgerður ræddi við Ara Eldjárn fyrir sýningu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Sýningin, sem á að vera í janúar, hefur fallið niður á þeim tíma síðustu tvö ár og verið haldin í apríl. „Þessi sýning hefur þá eiginlega bara verið í undirbúningi í hálft ár,“ segir Ari Eldjárn. Ýmislegt tilfallandi sem hefur átt sér stað síðustu mánuði kemur til sögu í sýningunni. „Það var margt fyndið á árinu sem varð úrelt þegar allar takmarkanir voru felldar niður. Þetta er bara tilfallandi dót og dót sem er að gerast núna sem ég er að reyna að koma inn í þetta eins og þessi snjóþyngsli og þessi bömmer með ferðamennina. Þetta er rosa mikið verk í vinnslu.“ Ari vill þó ekki segja frá því hvað hafi slegið í gegn í fyrstu sýningu en það kom honum á óvart hvað sló í gegn. Víst er að kjaramál koma við sögu í uppistandinu. „Það sýnir kannski bara hvað maður er farinn að eldast að burðarstykki í sýningunni sé um kjaramál, formaður VR var hér einmitt í gær sem er áminning um hvað þetta er lítið land. En þetta er bara svona bland í poka núna. Ég er bara ótrúlega glaður að það sé hægt að sýna, engin grímuskylda, engir pinnar í nef, má hafa hlé og selja vín,“ segir Ari Eldjárn sem sýnir til 7. janúar. Uppistand Kjaramál Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira
Lillý Valgerður ræddi við Ara Eldjárn fyrir sýningu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Sýningin, sem á að vera í janúar, hefur fallið niður á þeim tíma síðustu tvö ár og verið haldin í apríl. „Þessi sýning hefur þá eiginlega bara verið í undirbúningi í hálft ár,“ segir Ari Eldjárn. Ýmislegt tilfallandi sem hefur átt sér stað síðustu mánuði kemur til sögu í sýningunni. „Það var margt fyndið á árinu sem varð úrelt þegar allar takmarkanir voru felldar niður. Þetta er bara tilfallandi dót og dót sem er að gerast núna sem ég er að reyna að koma inn í þetta eins og þessi snjóþyngsli og þessi bömmer með ferðamennina. Þetta er rosa mikið verk í vinnslu.“ Ari vill þó ekki segja frá því hvað hafi slegið í gegn í fyrstu sýningu en það kom honum á óvart hvað sló í gegn. Víst er að kjaramál koma við sögu í uppistandinu. „Það sýnir kannski bara hvað maður er farinn að eldast að burðarstykki í sýningunni sé um kjaramál, formaður VR var hér einmitt í gær sem er áminning um hvað þetta er lítið land. En þetta er bara svona bland í poka núna. Ég er bara ótrúlega glaður að það sé hægt að sýna, engin grímuskylda, engir pinnar í nef, má hafa hlé og selja vín,“ segir Ari Eldjárn sem sýnir til 7. janúar.
Uppistand Kjaramál Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Fleiri fréttir Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Sjá meira