Skalf af stressi þegar hann hitti Messi Valur Páll Eiríksson skrifar 28. desember 2022 08:00 Mac Allister þurfti að hrista af sér stress og átti stóran þátt í titli Argentínumanna. Getty Images Alexis Mac Allister, nýkrýndur heimsmeistari og leikmaður Brighton Hove & Albion á Englandi, vissi ekki hvernig hann átti að haga sér þegar hann mætti fyrst á landsliðsæfingar með stjörnunni Lionel Messi. Mac Allister byrjaði heimsmeistaramótið á bekk Argentínu þegar liðið tapaði fyrir Sádi-Arabíu í fyrsta leik en vann sér svo inn sæti og var á meðal betri leikmanna liðsins á mótinu. Hann byrjaði úrslitaleik Argentínu og Frakklands og spilaði þar 116 mínútur áður en honum var skipt af velli. Þessi 24 ára leikmaður var spilandi í argentínsku deildinni fyrir rúmum tveimur árum síðan en hefur stimplað sig rækilega inn með Brighton á Englandi í ár. Hann tók lítinn sem engan þátt í forkeppni Argentínu fyrir HM og varð ekki fastamaður með landsliðinu fyrr en á heimsmeistaramótinu. Tólf af fjórtán landsleikjum hans hafa verið á þessu ári en hinir tveir voru árið 2019. Sveittur og skjálfandi Mac Allister er snúinn aftur til Brighton og var til viðtals á miðlum félagsins hvar hann greinir frá því hversu gríðarlega stressaður hann var þegar hann kom fyrst til æfinga með Lionel Messi. „Ég var svo stressaður að hendurnar mínar skulfu, segir Mac Allister. Ég er býsna feiminn náungi og var virkilega kvíðinn. En svo áttar maður sig á því hversu auðmjúkur hann er,“ „Við mættum til móts við landsliðið og hann var að borða kvöldmat. Ég fór að borðinu til að heilsa honum. Hendurnar á mér skulfu og ég var í svitakófi, en svo var það dásamlegt,“ Argentína HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira
Mac Allister byrjaði heimsmeistaramótið á bekk Argentínu þegar liðið tapaði fyrir Sádi-Arabíu í fyrsta leik en vann sér svo inn sæti og var á meðal betri leikmanna liðsins á mótinu. Hann byrjaði úrslitaleik Argentínu og Frakklands og spilaði þar 116 mínútur áður en honum var skipt af velli. Þessi 24 ára leikmaður var spilandi í argentínsku deildinni fyrir rúmum tveimur árum síðan en hefur stimplað sig rækilega inn með Brighton á Englandi í ár. Hann tók lítinn sem engan þátt í forkeppni Argentínu fyrir HM og varð ekki fastamaður með landsliðinu fyrr en á heimsmeistaramótinu. Tólf af fjórtán landsleikjum hans hafa verið á þessu ári en hinir tveir voru árið 2019. Sveittur og skjálfandi Mac Allister er snúinn aftur til Brighton og var til viðtals á miðlum félagsins hvar hann greinir frá því hversu gríðarlega stressaður hann var þegar hann kom fyrst til æfinga með Lionel Messi. „Ég var svo stressaður að hendurnar mínar skulfu, segir Mac Allister. Ég er býsna feiminn náungi og var virkilega kvíðinn. En svo áttar maður sig á því hversu auðmjúkur hann er,“ „Við mættum til móts við landsliðið og hann var að borða kvöldmat. Ég fór að borðinu til að heilsa honum. Hendurnar á mér skulfu og ég var í svitakófi, en svo var það dásamlegt,“
Argentína HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Sjá meira