Lokasóknin: „Í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 23:30 Minnesota Vikings vinnur flesta sína leiki tæpt. Eiríkur Stefán telur að það muni bíta liðið í rassinn í úrslitakeppninni. AP Photo/Julio Cortez Liðurinn „Stórar spurningar“ voru á sínum stað í Lokasókninni á þriðjudag. Farið var yfir hvort Miami Dolphis kæmist í úrslitakeppnina, hvort það sé styrkleiki eða veikleiki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt og hvaða Wild card-lið gæti komið á óvart í úrslitakeppninni. Eru Miami Dolphins í alvörunni ekki á leiðinni í úrslitakeppnina? „Hvað er svona mánuður síðan ég spáði Dolphins í SuperBowl? Tua [Tuanigamanuolepola Tagovailoa] hefur aldrei verið almennilega heill og er nú búinn. Miami hefur tapað fjórum í röð og á eftir að spila mikilvæga leiki við New England Patriots og New York Jets. Þeir munu tapa báðum og komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók undir þau orð. Jákvætt eða neikvætt að vinna alltaf tæpt? Er styrkleika- eða veikleikamerki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt? Liðið er 11-0 í tæpum leikjum í vetur. „Ég ætla að segja að þetta sé veikleikamerki. Þegar þú ert í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök. Í fyrsta lagi er Minnesota með lélega vörn og svo er Kirk Cousins að gera fullt af mistökum líka,“ sagði Eiríkur Stefán. Hvaða verður hættulegasta wild card-liðið í úrslitakeppninni? „Við erum með tvö lið, Tampa Bay Buccaneers með Tom Brady og hitt liðið, Justin Herbert er mættur í úrslitakeppnina í fyrsta skipti og ég myndi ekki vilja mæta þeim,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Stórar Spurningar NFL Lokasóknin Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Eru Miami Dolphins í alvörunni ekki á leiðinni í úrslitakeppnina? „Hvað er svona mánuður síðan ég spáði Dolphins í SuperBowl? Tua [Tuanigamanuolepola Tagovailoa] hefur aldrei verið almennilega heill og er nú búinn. Miami hefur tapað fjórum í röð og á eftir að spila mikilvæga leiki við New England Patriots og New York Jets. Þeir munu tapa báðum og komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók undir þau orð. Jákvætt eða neikvætt að vinna alltaf tæpt? Er styrkleika- eða veikleikamerki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt? Liðið er 11-0 í tæpum leikjum í vetur. „Ég ætla að segja að þetta sé veikleikamerki. Þegar þú ert í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök. Í fyrsta lagi er Minnesota með lélega vörn og svo er Kirk Cousins að gera fullt af mistökum líka,“ sagði Eiríkur Stefán. Hvaða verður hættulegasta wild card-liðið í úrslitakeppninni? „Við erum með tvö lið, Tampa Bay Buccaneers með Tom Brady og hitt liðið, Justin Herbert er mættur í úrslitakeppnina í fyrsta skipti og ég myndi ekki vilja mæta þeim,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Stórar Spurningar
NFL Lokasóknin Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira