Lokasóknin: „Í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 23:30 Minnesota Vikings vinnur flesta sína leiki tæpt. Eiríkur Stefán telur að það muni bíta liðið í rassinn í úrslitakeppninni. AP Photo/Julio Cortez Liðurinn „Stórar spurningar“ voru á sínum stað í Lokasókninni á þriðjudag. Farið var yfir hvort Miami Dolphis kæmist í úrslitakeppnina, hvort það sé styrkleiki eða veikleiki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt og hvaða Wild card-lið gæti komið á óvart í úrslitakeppninni. Eru Miami Dolphins í alvörunni ekki á leiðinni í úrslitakeppnina? „Hvað er svona mánuður síðan ég spáði Dolphins í SuperBowl? Tua [Tuanigamanuolepola Tagovailoa] hefur aldrei verið almennilega heill og er nú búinn. Miami hefur tapað fjórum í röð og á eftir að spila mikilvæga leiki við New England Patriots og New York Jets. Þeir munu tapa báðum og komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók undir þau orð. Jákvætt eða neikvætt að vinna alltaf tæpt? Er styrkleika- eða veikleikamerki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt? Liðið er 11-0 í tæpum leikjum í vetur. „Ég ætla að segja að þetta sé veikleikamerki. Þegar þú ert í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök. Í fyrsta lagi er Minnesota með lélega vörn og svo er Kirk Cousins að gera fullt af mistökum líka,“ sagði Eiríkur Stefán. Hvaða verður hættulegasta wild card-liðið í úrslitakeppninni? „Við erum með tvö lið, Tampa Bay Buccaneers með Tom Brady og hitt liðið, Justin Herbert er mættur í úrslitakeppnina í fyrsta skipti og ég myndi ekki vilja mæta þeim,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Stórar Spurningar NFL Lokasóknin Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Eru Miami Dolphins í alvörunni ekki á leiðinni í úrslitakeppnina? „Hvað er svona mánuður síðan ég spáði Dolphins í SuperBowl? Tua [Tuanigamanuolepola Tagovailoa] hefur aldrei verið almennilega heill og er nú búinn. Miami hefur tapað fjórum í röð og á eftir að spila mikilvæga leiki við New England Patriots og New York Jets. Þeir munu tapa báðum og komast ekki í úrslitakeppnina,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Eiríkur Stefán Ásgeirsson tók undir þau orð. Jákvætt eða neikvætt að vinna alltaf tæpt? Er styrkleika- eða veikleikamerki hjá Minnesota Vikings að vinna alltaf tæpt? Liðið er 11-0 í tæpum leikjum í vetur. „Ég ætla að segja að þetta sé veikleikamerki. Þegar þú ert í úrslitakeppninni þá refsa góðu liðin fyrir mistök. Í fyrsta lagi er Minnesota með lélega vörn og svo er Kirk Cousins að gera fullt af mistökum líka,“ sagði Eiríkur Stefán. Hvaða verður hættulegasta wild card-liðið í úrslitakeppninni? „Við erum með tvö lið, Tampa Bay Buccaneers með Tom Brady og hitt liðið, Justin Herbert er mættur í úrslitakeppnina í fyrsta skipti og ég myndi ekki vilja mæta þeim,“ sagði Henry Birgir. Klippa: Lokasóknin: Stórar Spurningar
NFL Lokasóknin Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira