Í beinni: Íþróttamaður ársins 2022 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2022 18:46 Hér eru þau ellefu sem urðu í tíu efstu sætunum í kjörinu. Ríkjandi Íþróttamaður ársins, Ómar Ingi Magnússon er með styttuna. Aðrir á myndinni eru: Efri röð frá vinstri: Sandra Sigurðardóttir, Kristín Þórhallsdóttir, Anton Sveinn McKee, Viktor Gísli Hallgrímsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson. Neðri röð frá vinstri: Hilmar Örn Jónsson, Elvar Már Friðriksson, Glódís Perla Viggósdóttir, Tryggvi Snær Hlinason og Gísli Þorgeir Kristjánsson. Samsett Nú í kvöld verður íþróttamaður ársins valinn í 67. skipti, en það eru Samtök íþróttafréttmanna sem standa fyrir kjörinu. Ásamt því að velja íþróttamann ársins verður einnig tilkynnt um hver hlýtur nafnbótina þjálfari ársins og hvaða lið er lið ársins að mati samtakanna. Hanknattleiksmaðurinn Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg og íslenska landsliðsins, var kjörinn íþróttamaður ársins á seinasta ári. Þá var Þórir Hergeirsson valinn þjálfari ársins og kvennalandslið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins. Vísir verður með beina textalýsingu frá kjörinu og má fylgjast með henni hér fyrir neðan. Þá má einnig sjá lista yfir þá sem tilnefndir eru. Ellefu efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2022 eru í stafrófsröð: Anton Sveinn McKee, sund Elvar Már Friðriksson, körfubolti Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir Kristín Þórhallsdóttir, kraflyftingar Ómar Ingi Magnússon, handbolti Sandra Sigurðardóttir, fótbolti Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti --- Efstu fjórir í kjörinu á þjálfara ársins 2022: Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta --- Efstu þrjú í kjörinu á liði ársins 2022: Íslenska karlalandsliðið í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Valur, meistaraflokkur karla í handbolta
Ásamt því að velja íþróttamann ársins verður einnig tilkynnt um hver hlýtur nafnbótina þjálfari ársins og hvaða lið er lið ársins að mati samtakanna. Hanknattleiksmaðurinn Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg og íslenska landsliðsins, var kjörinn íþróttamaður ársins á seinasta ári. Þá var Þórir Hergeirsson valinn þjálfari ársins og kvennalandslið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins. Vísir verður með beina textalýsingu frá kjörinu og má fylgjast með henni hér fyrir neðan. Þá má einnig sjá lista yfir þá sem tilnefndir eru. Ellefu efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2022 eru í stafrófsröð: Anton Sveinn McKee, sund Elvar Már Friðriksson, körfubolti Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir Kristín Þórhallsdóttir, kraflyftingar Ómar Ingi Magnússon, handbolti Sandra Sigurðardóttir, fótbolti Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti --- Efstu fjórir í kjörinu á þjálfara ársins 2022: Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta --- Efstu þrjú í kjörinu á liði ársins 2022: Íslenska karlalandsliðið í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Valur, meistaraflokkur karla í handbolta
Ellefu efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2022 eru í stafrófsröð: Anton Sveinn McKee, sund Elvar Már Friðriksson, körfubolti Gísli Þorgeir Kristjánsson, handbolti Glódís Perla Viggósdóttir, fótbolti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, golf Hilmar Örn Jónsson, frjálsíþróttir Kristín Þórhallsdóttir, kraflyftingar Ómar Ingi Magnússon, handbolti Sandra Sigurðardóttir, fótbolti Tryggvi Snær Hlinason, körfubolti Viktor Gísli Hallgrímsson, handbolti --- Efstu fjórir í kjörinu á þjálfara ársins 2022: Guðmundur Þ. Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta --- Efstu þrjú í kjörinu á liði ársins 2022: Íslenska karlalandsliðið í handbolta Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta Valur, meistaraflokkur karla í handbolta
Íþróttamaður ársins Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira