Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 07:52 Styttan fræga í Ríó hefur verið lýst upp í fánalitum Brasilíu, til heiðurs Pelé. Wagner Meier/Getty Images Brasilísk yfirvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna andláts knattsyrnugoðsagnarinnar Pelé, sem lést í gær. Fjölmargir hafa minnst kappans. Pelé er af mörgum talinn einn allra besti fótboltamaður sögunnar. Hann hafði mikil áhrif á framþróun íþróttarinnar og sýndi hluti á fótboltavellinum sem fáir höfðu áður séð. Brasilísk yfirvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna andláts hans en hann léstí gær, 82 ára að aldri. „Hann gaf fátækum og þeldökkum rödd, en mest af öllu kom hann Brasilíu á kortið. Fótbolti og Brasilía hafa orðið stærri þökk sé kónginum. Hann er farinn, en töfrar hans lifa áfram. Pelé er eilífur!“ er á meðal þess sem Neymar, leikmaður PSG og brasilíska landsliðsins sagði um Pelé eftir fregnirnar af andláti hans. Styttan fræga af Jesú Kristi sem vakir yfir Ríó de Janeiro hefur þá verið lýst upp í fánalitum Brasilíu til að heiðra Pelé. Brasilía Andlát Pele Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Pelé er af mörgum talinn einn allra besti fótboltamaður sögunnar. Hann hafði mikil áhrif á framþróun íþróttarinnar og sýndi hluti á fótboltavellinum sem fáir höfðu áður séð. Brasilísk yfirvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna andláts hans en hann léstí gær, 82 ára að aldri. „Hann gaf fátækum og þeldökkum rödd, en mest af öllu kom hann Brasilíu á kortið. Fótbolti og Brasilía hafa orðið stærri þökk sé kónginum. Hann er farinn, en töfrar hans lifa áfram. Pelé er eilífur!“ er á meðal þess sem Neymar, leikmaður PSG og brasilíska landsliðsins sagði um Pelé eftir fregnirnar af andláti hans. Styttan fræga af Jesú Kristi sem vakir yfir Ríó de Janeiro hefur þá verið lýst upp í fánalitum Brasilíu til að heiðra Pelé.
Brasilía Andlát Pele Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira