Þórdís Björk skellti sér á skeljarnar á miðnætti Atli Ísleifsson og Elma Rut Valtýsdóttir skrifa 2. janúar 2023 08:41 Júlí Heiðar og Þórdís Björk komu fram í Kryddsíld og fluttu lagið Gamlárskvöld. Stöð 2 Leik- og söngkonan Þórdís Björk Þorfinnsdóttir skellti sér á skeljarnar á miðnætti þegar nýtt ár gekk í garð. Hún og kærasti hennar, tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson voru þó þegar trúlofuð. Júlí bað Þórdísar í maí á síðasta ári en Þórdísi fannst Júlí þurfa að fá hring líka. „Júlí þurfti að fá hring líka svo ég skellti mér á skeljarnar (vol.2) á miðnætti. Gleðilegt ár! Við förum hamingjusöm og peppuð inní ævintýrin sem bíða okkar 2023. Fulla ferð!“ skrifar Reykjavíkurdóttirin Þórdís Björk í færslu á Instagram. Þórdís og Júlí kynntust í Listaháskóla Íslands þar sem þau voru saman í bekk á leikarabraut. Þau voru þó vinir í langan tíma áður en ástin tók völd. Fyrir rúmu ári síðan festu þau kaup á fallegri íbúð í Vesturbænum þar sem þau búa ásamt drengjum sínum tveimur sem þau eiga úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Árið 2020 léku Þórdís og Júlí saman í leikritinu Vorið vaknar hjá Leikfélagi Akureyrar. Samkomuhúsið á Akureyri skipar því sérstakan sess í hjörtum þeirra og var það þar sem Júlí skellti sér á skeljarnar síðasta vor. Þórdís verður áfram með annan fótinn á Akureyri, því fer með hlutverk í sýningunni Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir nú í janúar. Þórdís og Júlí gáfu nýlega út sína eigin útgáfu af laginu Gamlárskvöld. Textinn fjallar meðal annars um það þegar Júlí gerði heiðarlega tilraun til að kyssa Þórdísi á miðnætti fyrstu áramótin eftir að þau byrjuðu að hittast. Parið flutti lagið í Kryddsíld á Stöð 2 en flutninginn má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Tengdar fréttir Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. 31. desember 2022 17:01 Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 „Ég held að það sé ekki auðvelt að vera með mér“ „Já, já Dísa mín þú átt aldrei eftir að finna neinn betri en mig", segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir þegar hún minnist þess hvernig ástarsaga hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar byrjaði. Júlí og Þórdís hafa nú verið saman í rúm tvö ár og segja frá sögu sinni í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. 21. júní 2022 22:00 Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. 15. júlí 2022 07:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
„Júlí þurfti að fá hring líka svo ég skellti mér á skeljarnar (vol.2) á miðnætti. Gleðilegt ár! Við förum hamingjusöm og peppuð inní ævintýrin sem bíða okkar 2023. Fulla ferð!“ skrifar Reykjavíkurdóttirin Þórdís Björk í færslu á Instagram. Þórdís og Júlí kynntust í Listaháskóla Íslands þar sem þau voru saman í bekk á leikarabraut. Þau voru þó vinir í langan tíma áður en ástin tók völd. Fyrir rúmu ári síðan festu þau kaup á fallegri íbúð í Vesturbænum þar sem þau búa ásamt drengjum sínum tveimur sem þau eiga úr fyrri samböndum. View this post on Instagram A post shared by DI SA (@thordisbjork) Árið 2020 léku Þórdís og Júlí saman í leikritinu Vorið vaknar hjá Leikfélagi Akureyrar. Samkomuhúsið á Akureyri skipar því sérstakan sess í hjörtum þeirra og var það þar sem Júlí skellti sér á skeljarnar síðasta vor. Þórdís verður áfram með annan fótinn á Akureyri, því fer með hlutverk í sýningunni Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir nú í janúar. Þórdís og Júlí gáfu nýlega út sína eigin útgáfu af laginu Gamlárskvöld. Textinn fjallar meðal annars um það þegar Júlí gerði heiðarlega tilraun til að kyssa Þórdísi á miðnætti fyrstu áramótin eftir að þau byrjuðu að hittast. Parið flutti lagið í Kryddsíld á Stöð 2 en flutninginn má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. 31. desember 2022 17:01 Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31 „Ég held að það sé ekki auðvelt að vera með mér“ „Já, já Dísa mín þú átt aldrei eftir að finna neinn betri en mig", segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir þegar hún minnist þess hvernig ástarsaga hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar byrjaði. Júlí og Þórdís hafa nú verið saman í rúm tvö ár og segja frá sögu sinni í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. 21. júní 2022 22:00 Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. 15. júlí 2022 07:30 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Gamalt lag í splunkunýjum búningi Júlí Heiðar, Þórdís Björk, Fannar Freyr og Marinó Geir fluttu lagið Gamlárskvöld, gamalt lag í splunkunýjum búning í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. 31. desember 2022 17:01
Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri. 3. maí 2022 06:31
„Ég held að það sé ekki auðvelt að vera með mér“ „Já, já Dísa mín þú átt aldrei eftir að finna neinn betri en mig", segir Þórdís Björk Þorfinnsdóttir þegar hún minnist þess hvernig ástarsaga hennar og Júlí Heiðars Halldórssonar byrjaði. Júlí og Þórdís hafa nú verið saman í rúm tvö ár og segja frá sögu sinni í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. 21. júní 2022 22:00
Samdi lag til unnustunnar á svipuðum tíma og hann ákvað að biðja hennar Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar var að senda frá sér lagið Alltaf Þú en blaðamaður tók púlsinn á honum og fékk að heyra nánar frá. 15. júlí 2022 07:30