„Þú getur gert þetta bara á Tenerife“ Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 2. janúar 2023 19:41 Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri Endurvinnslunnar. Vísir/Arnar Endurvinnslan er hætt að greiða skilagjald beint inn á greiðslukort. Í staðinn var smíðað nýtt snjallforrit sem fólk getur notað heima hjá sér. Mikil aðsókn hefur verið í endurvinnslustöðvar í dag og framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir nýja fyrirkomulagið hafa mælst vel fyrir. Jól og áramót eru tími mikillar neyslu hjá allflestum Íslendingum sem nýta hátíðarnar til að gera vel við sig í mat og drykk. En þegar fríið er búið og alvaran tekur við þá þarf að drífa sig í endurvinnsluna og skila flöskum og dósum sem hafa safnast upp og fá greitt skilagjald. Áður var einfaldlega hægt að strauja kortið í þartilgerðri vél og fá greitt samstundis en nú eru breyttir tímar. Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri hjá Endurvinnslunni segir lausnina tilkomna vegna uppfærslu hjá kortafyrirtækjum og Reiknistofu bankanna. „Nú eru þeir að uppfæra þessi kerfi og við bara getum ekki notað nýja kerfið það er bara ómöguleiki núna verðum að finna nýtt kerfi. Þá tókum við upp þess app lausn þannig að við erum bæði með síma, þú getur komið á staðinn og svo er gjaldkeri hérna í Knarrarvoginum.“ Þetta er mikill álagstími fyrir Endurvinnsluna. „Já það er alltaf aukning eftir jólin, eftir páska og á sumrin þegar allir eru að grilla. Það eru stóru tímarnir hjá okkur.“ En hvernig hefur gengið? „Þetta hefur gengið í raun og veru ótrúlega vel. Við erum reyndar að millifæra á klukkutíma fresti.“ Helgi segir aukin þægindi felast í þessari nýju lausn. „Þú getur bara gert þetta hvar sem er. Þú getur farið til Tenerife í næsta flugi og gert þetta bara á Tenerife. í hitanum og sólinni.“ Umhverfismál Reykjavík Sorphirða Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Jól og áramót eru tími mikillar neyslu hjá allflestum Íslendingum sem nýta hátíðarnar til að gera vel við sig í mat og drykk. En þegar fríið er búið og alvaran tekur við þá þarf að drífa sig í endurvinnsluna og skila flöskum og dósum sem hafa safnast upp og fá greitt skilagjald. Áður var einfaldlega hægt að strauja kortið í þartilgerðri vél og fá greitt samstundis en nú eru breyttir tímar. Helgi Lárusson, framkvæmdastjóri hjá Endurvinnslunni segir lausnina tilkomna vegna uppfærslu hjá kortafyrirtækjum og Reiknistofu bankanna. „Nú eru þeir að uppfæra þessi kerfi og við bara getum ekki notað nýja kerfið það er bara ómöguleiki núna verðum að finna nýtt kerfi. Þá tókum við upp þess app lausn þannig að við erum bæði með síma, þú getur komið á staðinn og svo er gjaldkeri hérna í Knarrarvoginum.“ Þetta er mikill álagstími fyrir Endurvinnsluna. „Já það er alltaf aukning eftir jólin, eftir páska og á sumrin þegar allir eru að grilla. Það eru stóru tímarnir hjá okkur.“ En hvernig hefur gengið? „Þetta hefur gengið í raun og veru ótrúlega vel. Við erum reyndar að millifæra á klukkutíma fresti.“ Helgi segir aukin þægindi felast í þessari nýju lausn. „Þú getur bara gert þetta hvar sem er. Þú getur farið til Tenerife í næsta flugi og gert þetta bara á Tenerife. í hitanum og sólinni.“
Umhverfismál Reykjavík Sorphirða Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira