Tónlistarmenn opna sig í nýrri þáttaröð: „Menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 3. janúar 2023 20:00 Tónlistarmaðurinn Björgvin Halldórsson er einn af viðmælendum Audda í Tónlistarmönnunum okkar. Vísir/Vilhelm Árið 2023 byrjar með trompi á Stöð 2 en ný þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið nú í janúar. Auðunn Blöndal, umsjónarmaður þáttanna segir að von sé á sannkallaðri veislu þar sem áhorfendur fá að kynnast fremsta tónlistarfólki landsins á persónulegum nótum. Tvö ár eru síðan fyrsta þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar var sýnd á Stöð 2. Sú þáttaröð naut mikilla vinsælda og því var ákveðið að endurtaka leikinn, enda nóg af frábæru tónlistarfólki hér á landi. Viðmælendur í nýju þáttaröðinni eru þau Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Björgvin Halldórsson, Mugison, Sigga Beinteins, Andrea Gylfadóttir og Valdimar Guðmundsson. „Við byrjuðum að taka þessa þáttaröð upp jólin 2021, þá fórum við á Jólagesti Björgvins. Það voru fyrstu tökurnar. Síðasti tökudagur var svo bara núna um daginn þegar við fórum aftur á Jólagesti. Við byrjuðum á Björgvin og enduðum á Björgvin,“ segir Auddi í samtali við Vísi. Auðunn Blöndal er umsjónarmaður þáttanna.Vísir/Vilhelm Nanna Bryndís kom mest á óvart Tökur stóðu því yfir í heilt ár og hitti Auddi viðmælendur sína reglulega yfir tímabilið sem Auddi telur að skapi dýpri tengingu við viðmælendur. „Ég held það sé mjög mikill munur á því þegar fólk mætir einu sinni í eitt viðtal og að vera að hitta viðmælendur svona oft yfir langt tímabil eins og við erum að gera. Það er mjög lítið teymi í kringum þættina, þannig það myndast bara mjög þægileg og persónuleg stemning, frekar en að þetta sé hefðbundið viðtal.“ Nanna Bryndís, söngkona hljómsveitarinnar Of Monsters And Men er fyrsti viðmælandi þáttaraðarinnar. Auddi segir að Nanna sé jafnframt sá viðmælandi sem hafi komið hvað mest á óvart. „Fólk veit ekkert mikið um hana Nönnu. Þeir sem hafa séð þann þátt uppi í vinnu, þeim fannst alveg geggjað að fá að kynnast henni.“ Önnur þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið 15. janúar.stöð 2 Björgvin Halldórsson opnar sig Þó svo að flestir tónlistarmennirnir í þáttunum hafi farið í fjölmörg viðtöl í gegnum tíðina telur Auddi að áhorfendur fái að kynnast þeim í nýju ljósi. „Við reynum að spyrja fólk út í hitt og þetta. Bjöggi opnar sig vel þarna í sínum þætti.“ En í stiklu fyrir þættina má heyra Björgvin rifja upp gamlar og góðar bransasögur. „Og svo fóru efnin að koma - hassið,“ segir Björgvin í stiklunni. Auddi spyr hann þá hvort hann hafi verið að fá sér. „Já menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi,“ svarar Björgvin. Tónlistarmennirnir okkar verða á dagskrá á Stöð 2 á sunnudögum í vetur. Fyrsti þáttur verður sýndur 15. janúar og segir Auddi að áhorfendur eigi von á sannkallaðri veislu. Klippa: Tónlistarmennirnir okkar - stikla Tónlistarmennirnir okkar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér“ Síðasti gesturinn í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. Þar ræddi Auðunn Blöndal við Daníel Ágúst Haraldsson um feril hans í músíkinni en hann hefur bæði verið í Ný Dönsk í yfir 30 ár og lengi einnig komið fram með sveitinni GusGus. 15. febrúar 2021 13:31 „Erfitt að vera unglingur á þessum viðkvæma aldri og lenda í svona stóru áfalli“ Birgitta Haukdal var ein allra vinsælasta poppstjarna landsins í kringum aldamótin og það í nokkur ár. Hún kom ávallt fram með sveit sinni Írafár og voru vinsældirnar það miklar að framleidd var sérstök Birgittu dúkka sem var seld í verslunum Hagkaupa. 1. febrúar 2021 13:30 „Það bara hrundi allt“ „Ég var komin með alveg rosalega fínan plötusamning með Jack Magic Orchestra hjá EMI og við spiluðum mikið út um allt í Bretlandi og Þýskalandi og algjör draumur í dós. Ég hefði getað hent mér fyrir björg fyrir þá músík,“ segir tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir sem var gestur Auðuns Blöndal í þættinum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 18. janúar 2021 13:31 Gæsahúðarstikla úr Tónlistarmönnunum okkar Snemma á næsta ári mun Auðunn Blöndal fara af stað með nýja þætti sem nefnast Tónlistarmennirnir okkar og verða með svipuðu sniði og Atvinnumennirnir okkar. 16. desember 2020 11:30 Tónlistarmennirnir okkar næsta verkefni Auðuns Blöndal Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. 13. desember 2019 07:00 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Tvö ár eru síðan fyrsta þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar var sýnd á Stöð 2. Sú þáttaröð naut mikilla vinsælda og því var ákveðið að endurtaka leikinn, enda nóg af frábæru tónlistarfólki hér á landi. Viðmælendur í nýju þáttaröðinni eru þau Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Björgvin Halldórsson, Mugison, Sigga Beinteins, Andrea Gylfadóttir og Valdimar Guðmundsson. „Við byrjuðum að taka þessa þáttaröð upp jólin 2021, þá fórum við á Jólagesti Björgvins. Það voru fyrstu tökurnar. Síðasti tökudagur var svo bara núna um daginn þegar við fórum aftur á Jólagesti. Við byrjuðum á Björgvin og enduðum á Björgvin,“ segir Auddi í samtali við Vísi. Auðunn Blöndal er umsjónarmaður þáttanna.Vísir/Vilhelm Nanna Bryndís kom mest á óvart Tökur stóðu því yfir í heilt ár og hitti Auddi viðmælendur sína reglulega yfir tímabilið sem Auddi telur að skapi dýpri tengingu við viðmælendur. „Ég held það sé mjög mikill munur á því þegar fólk mætir einu sinni í eitt viðtal og að vera að hitta viðmælendur svona oft yfir langt tímabil eins og við erum að gera. Það er mjög lítið teymi í kringum þættina, þannig það myndast bara mjög þægileg og persónuleg stemning, frekar en að þetta sé hefðbundið viðtal.“ Nanna Bryndís, söngkona hljómsveitarinnar Of Monsters And Men er fyrsti viðmælandi þáttaraðarinnar. Auddi segir að Nanna sé jafnframt sá viðmælandi sem hafi komið hvað mest á óvart. „Fólk veit ekkert mikið um hana Nönnu. Þeir sem hafa séð þann þátt uppi í vinnu, þeim fannst alveg geggjað að fá að kynnast henni.“ Önnur þáttaröð af Tónlistarmönnunum okkar fer í loftið 15. janúar.stöð 2 Björgvin Halldórsson opnar sig Þó svo að flestir tónlistarmennirnir í þáttunum hafi farið í fjölmörg viðtöl í gegnum tíðina telur Auddi að áhorfendur fái að kynnast þeim í nýju ljósi. „Við reynum að spyrja fólk út í hitt og þetta. Bjöggi opnar sig vel þarna í sínum þætti.“ En í stiklu fyrir þættina má heyra Björgvin rifja upp gamlar og góðar bransasögur. „Og svo fóru efnin að koma - hassið,“ segir Björgvin í stiklunni. Auddi spyr hann þá hvort hann hafi verið að fá sér. „Já menn voru „stoned“ í mörg ár á hverjum einasta degi,“ svarar Björgvin. Tónlistarmennirnir okkar verða á dagskrá á Stöð 2 á sunnudögum í vetur. Fyrsti þáttur verður sýndur 15. janúar og segir Auddi að áhorfendur eigi von á sannkallaðri veislu. Klippa: Tónlistarmennirnir okkar - stikla
Tónlistarmennirnir okkar Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér“ Síðasti gesturinn í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. Þar ræddi Auðunn Blöndal við Daníel Ágúst Haraldsson um feril hans í músíkinni en hann hefur bæði verið í Ný Dönsk í yfir 30 ár og lengi einnig komið fram með sveitinni GusGus. 15. febrúar 2021 13:31 „Erfitt að vera unglingur á þessum viðkvæma aldri og lenda í svona stóru áfalli“ Birgitta Haukdal var ein allra vinsælasta poppstjarna landsins í kringum aldamótin og það í nokkur ár. Hún kom ávallt fram með sveit sinni Írafár og voru vinsældirnar það miklar að framleidd var sérstök Birgittu dúkka sem var seld í verslunum Hagkaupa. 1. febrúar 2021 13:30 „Það bara hrundi allt“ „Ég var komin með alveg rosalega fínan plötusamning með Jack Magic Orchestra hjá EMI og við spiluðum mikið út um allt í Bretlandi og Þýskalandi og algjör draumur í dós. Ég hefði getað hent mér fyrir björg fyrir þá músík,“ segir tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir sem var gestur Auðuns Blöndal í þættinum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 18. janúar 2021 13:31 Gæsahúðarstikla úr Tónlistarmönnunum okkar Snemma á næsta ári mun Auðunn Blöndal fara af stað með nýja þætti sem nefnast Tónlistarmennirnir okkar og verða með svipuðu sniði og Atvinnumennirnir okkar. 16. desember 2020 11:30 Tónlistarmennirnir okkar næsta verkefni Auðuns Blöndal Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. 13. desember 2019 07:00 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
„Hann er raunverulegur snillingur, trúðu mér“ Síðasti gesturinn í þáttunum Tónlistarmennirnir okkar var sýndur í gærkvöldi á Stöð 2. Þar ræddi Auðunn Blöndal við Daníel Ágúst Haraldsson um feril hans í músíkinni en hann hefur bæði verið í Ný Dönsk í yfir 30 ár og lengi einnig komið fram með sveitinni GusGus. 15. febrúar 2021 13:31
„Erfitt að vera unglingur á þessum viðkvæma aldri og lenda í svona stóru áfalli“ Birgitta Haukdal var ein allra vinsælasta poppstjarna landsins í kringum aldamótin og það í nokkur ár. Hún kom ávallt fram með sveit sinni Írafár og voru vinsældirnar það miklar að framleidd var sérstök Birgittu dúkka sem var seld í verslunum Hagkaupa. 1. febrúar 2021 13:30
„Það bara hrundi allt“ „Ég var komin með alveg rosalega fínan plötusamning með Jack Magic Orchestra hjá EMI og við spiluðum mikið út um allt í Bretlandi og Þýskalandi og algjör draumur í dós. Ég hefði getað hent mér fyrir björg fyrir þá músík,“ segir tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir sem var gestur Auðuns Blöndal í þættinum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi. 18. janúar 2021 13:31
Gæsahúðarstikla úr Tónlistarmönnunum okkar Snemma á næsta ári mun Auðunn Blöndal fara af stað með nýja þætti sem nefnast Tónlistarmennirnir okkar og verða með svipuðu sniði og Atvinnumennirnir okkar. 16. desember 2020 11:30
Tónlistarmennirnir okkar næsta verkefni Auðuns Blöndal Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur verið í bransanum í um tuttugu ár og hefur gjörsamlega slegið í gegn á sínu sviði. 13. desember 2019 07:00