Nýársspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Fiskurinn minn, þetta ár verður eitthvað svo öðruvísi en undanfarin ár. Þú lærir að standa með sjálfum þér og að segja þína skoðun fallega svo að aðrir hlusti á. Þú hreinsar frá þér þau leiðindi eða ofbeldi sem aðrir hafa sýnt þér. Það er eins og þú hafir styrkst og að þú hugsir líkt og vitringur. Þú lærir líka að vera útsmognari en þú hefur verið. Og þú ferð að taka betur eftir því þegar þú skynjar að þú eigir ekki að fara eitthvað, þó að það sé verið að toga þig eitthvert. Þú veist að þú þarft ekki að lúta að neinum öðrum lögmálum en hjarta þitt segir þér. Þú munt semsagt láta egóið til hliðar að mestu leyti, því að fallega hjartað þitt mun stýra þessu ári. Ég var að horfa á heimildarmynd þar sem kom fram að það eru fjörutíu og eitthvað þúsund frumur í líkamanum sem líkjast heilafrumum. Svo að þegar að þig vantar góð ráð og þú þarft að taka ákvörðun, settu þá höndina á hjartastað þinn og gáðu hvað kemur til þín. Febrúar, mars og apríl einkennast af hraða og ævintýrum, það er eins og þú getir notað setninguna rammíslensku „þetta reddast“. Alveg sama hversu tæpt hlutirnir standa, þá gengur allt upp á síðustu sekúndu. Þú ert á svo góðum stað í maí og júní og ástin flæðir frá þér og til þín; ást er allt. Og þótt að það komi mikil og vandmeðfarin verkefni upp í hendurnar á þér þegar haustar, þá skaltu ekki líta á þau sem vandamál. Heldur eru þau einhverskonar keppni, hvort sem það beinist að sjálfum þér eða öðrum. Á þessum tíma er líka gott að láta ekki alla vita hvað þú ert að gera, og að láta engan vita um þín leyndarmál. Því að útkoman mun koma þér á óvart og þeim sem elska þig. Orkan, þrekið og þrótturinn verður betri þegar að líða tekur á. Þú verður að skoða það sjálfur hvað þú þarft að gera til þess að orkan þín flæði. Það mikilvægasta á þessu ári er að nenna að gera það sem breytir lífinu þínu. Það að vera í sama umhverfinu, með sama fólkinu og með sömu rútínu gefur þér ekki það sem þú í raun óskar þér. Það er í þínu eðli að vera traustur og tryggur í ástinni. Þú vilt vernda þann sem þú elskar og stundum kannski aðeins um of. Það fer þér best að vera ekki að skipta um „partner“ nema að nauðsynlegt sé. Ástin mun færa þér gleði á þessu ári. Þú verður svo þakklátur fyrir það sem þú hefur, og verður meira að segja auðmjúkur. Það er allt að breytast og bætast í þínu lífi. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Það er eins og þú hafir styrkst og að þú hugsir líkt og vitringur. Þú lærir líka að vera útsmognari en þú hefur verið. Og þú ferð að taka betur eftir því þegar þú skynjar að þú eigir ekki að fara eitthvað, þó að það sé verið að toga þig eitthvert. Þú veist að þú þarft ekki að lúta að neinum öðrum lögmálum en hjarta þitt segir þér. Þú munt semsagt láta egóið til hliðar að mestu leyti, því að fallega hjartað þitt mun stýra þessu ári. Ég var að horfa á heimildarmynd þar sem kom fram að það eru fjörutíu og eitthvað þúsund frumur í líkamanum sem líkjast heilafrumum. Svo að þegar að þig vantar góð ráð og þú þarft að taka ákvörðun, settu þá höndina á hjartastað þinn og gáðu hvað kemur til þín. Febrúar, mars og apríl einkennast af hraða og ævintýrum, það er eins og þú getir notað setninguna rammíslensku „þetta reddast“. Alveg sama hversu tæpt hlutirnir standa, þá gengur allt upp á síðustu sekúndu. Þú ert á svo góðum stað í maí og júní og ástin flæðir frá þér og til þín; ást er allt. Og þótt að það komi mikil og vandmeðfarin verkefni upp í hendurnar á þér þegar haustar, þá skaltu ekki líta á þau sem vandamál. Heldur eru þau einhverskonar keppni, hvort sem það beinist að sjálfum þér eða öðrum. Á þessum tíma er líka gott að láta ekki alla vita hvað þú ert að gera, og að láta engan vita um þín leyndarmál. Því að útkoman mun koma þér á óvart og þeim sem elska þig. Orkan, þrekið og þrótturinn verður betri þegar að líða tekur á. Þú verður að skoða það sjálfur hvað þú þarft að gera til þess að orkan þín flæði. Það mikilvægasta á þessu ári er að nenna að gera það sem breytir lífinu þínu. Það að vera í sama umhverfinu, með sama fólkinu og með sömu rútínu gefur þér ekki það sem þú í raun óskar þér. Það er í þínu eðli að vera traustur og tryggur í ástinni. Þú vilt vernda þann sem þú elskar og stundum kannski aðeins um of. Það fer þér best að vera ekki að skipta um „partner“ nema að nauðsynlegt sé. Ástin mun færa þér gleði á þessu ári. Þú verður svo þakklátur fyrir það sem þú hefur, og verður meira að segja auðmjúkur. Það er allt að breytast og bætast í þínu lífi. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir einstaklingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira