Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Krabbinn minn, þú ert ekki alveg búinn að sjá það fyrir þér hvernig þú ætlir að púsla þessu ári saman. Það er lukka yfir þér í byrjunarkortinu, svo bregður þér við ýmislegt þann 15. janúar. Í því er að það virðist vera að fólk sem þú treystir á standi kannski ekki alveg við gefin loforð. Hafðu plan B klárt, vertu mjög ákveðinn og gefðu ekkert eftir. Febrúar kemur inn með frelsið og frækin verða mómentin. Þú eflist af þeim þrótti sem þú þurftir og það er líka svo gaman að segja það að talan fimm er sú tala sem er kraftmest yfir þér Krabbinn minn. Hún gefur þér meiri ferðalög, meiri húmor og skemmtilegra fólk. Svo er það líka að þú finnur í þér einkaspæjarann og kemst að ýmsu hvort sem þig hefur langað það eða ekki. Þú breytir um áætlun á síðustu stundu og gerir aðra betri. Á þessu ári hristirðu af þér slenið, tekur upp nýtt áhugamál eða endurnýjar gamalt. Þú spáir líka mikið í mat, vítamín og allt sem getur gefið þér betri líðan. Það býr í þér dálítill læknir, svo margir fara eftir því sem þú ætlar að gera, því að margir vilja vera eins og þú. En þú bjóst ekki við þessu, því þú skilur ekki að aðrir líta svo upp til þín Svo kannski væri nú ágætt að fólk segði þér að þú værir frábær núna, en ekki að bíða eftir því að skrifa það um þig í minningagrein. Sumarið er tíminn þar sem þú verður svo slyngur í að finna réttan farveg. Og slyngur að koma þér út úr veseni ef þú hefur dottið með annan fótinn í vitlausan pytt. Þú ert svo góður leikari og í leikritinu lífið muntu koma, sjá og sigra. Ef þú hefur á þessu tímabili gert einhverjum óskunda, hvort sem hann átti það skilið eður ei, skaltu bæta fyrir það þó að þér finnist alls ekki þú eigir að gera það. Það er hátíðni í ástinni yfir sumarmánuðina og sannkallaður ævintýrablær. Þú ert ekki alveg viss um hvað þú ætlar að fara að gera í haust og munt finna fyrir kvíða yfir því hvort það sé rétt eða rangt. Þú skalt fara út í það sem þér býðst, því að það virðist leiða þig á rétta braut og á hárréttan stað. Það verður mikið að gera, ekki alveg eins og þú vildir hafa það, en það stefnir í gleði og að þú fagnir. Nóvember mánuður heldur á ýmsum möguleikum og þú þarft að ákveða þig fljótt og vel til að grípa það sem þú vilt úr þeim tíma. Og þegar allt það sem er búið að ganga vel fram að nóvember lokum, þá sérðu greinilega í desember hverju þú átt að halda og hverju að sleppa. Desember er lokamánuður þar sem þú lítur yfir árið og finnur fyrir þakklæti og hefur kraft til að henda því úr lífi þínu sem ekki hæfir. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Í því er að það virðist vera að fólk sem þú treystir á standi kannski ekki alveg við gefin loforð. Hafðu plan B klárt, vertu mjög ákveðinn og gefðu ekkert eftir. Febrúar kemur inn með frelsið og frækin verða mómentin. Þú eflist af þeim þrótti sem þú þurftir og það er líka svo gaman að segja það að talan fimm er sú tala sem er kraftmest yfir þér Krabbinn minn. Hún gefur þér meiri ferðalög, meiri húmor og skemmtilegra fólk. Svo er það líka að þú finnur í þér einkaspæjarann og kemst að ýmsu hvort sem þig hefur langað það eða ekki. Þú breytir um áætlun á síðustu stundu og gerir aðra betri. Á þessu ári hristirðu af þér slenið, tekur upp nýtt áhugamál eða endurnýjar gamalt. Þú spáir líka mikið í mat, vítamín og allt sem getur gefið þér betri líðan. Það býr í þér dálítill læknir, svo margir fara eftir því sem þú ætlar að gera, því að margir vilja vera eins og þú. En þú bjóst ekki við þessu, því þú skilur ekki að aðrir líta svo upp til þín Svo kannski væri nú ágætt að fólk segði þér að þú værir frábær núna, en ekki að bíða eftir því að skrifa það um þig í minningagrein. Sumarið er tíminn þar sem þú verður svo slyngur í að finna réttan farveg. Og slyngur að koma þér út úr veseni ef þú hefur dottið með annan fótinn í vitlausan pytt. Þú ert svo góður leikari og í leikritinu lífið muntu koma, sjá og sigra. Ef þú hefur á þessu tímabili gert einhverjum óskunda, hvort sem hann átti það skilið eður ei, skaltu bæta fyrir það þó að þér finnist alls ekki þú eigir að gera það. Það er hátíðni í ástinni yfir sumarmánuðina og sannkallaður ævintýrablær. Þú ert ekki alveg viss um hvað þú ætlar að fara að gera í haust og munt finna fyrir kvíða yfir því hvort það sé rétt eða rangt. Þú skalt fara út í það sem þér býðst, því að það virðist leiða þig á rétta braut og á hárréttan stað. Það verður mikið að gera, ekki alveg eins og þú vildir hafa það, en það stefnir í gleði og að þú fagnir. Nóvember mánuður heldur á ýmsum möguleikum og þú þarft að ákveða þig fljótt og vel til að grípa það sem þú vilt úr þeim tíma. Og þegar allt það sem er búið að ganga vel fram að nóvember lokum, þá sérðu greinilega í desember hverju þú átt að halda og hverju að sleppa. Desember er lokamánuður þar sem þú lítur yfir árið og finnur fyrir þakklæti og hefur kraft til að henda því úr lífi þínu sem ekki hæfir. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira