Nýársspá Siggu Kling - Tvíburi Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Tvíburinn minn, þú gætir byrjað þetta ár á þessari dásamlegu hvatvísi þinni. Þú gætir farið svolítið út og suður með hugarfarið og ekki vitað alveg í hvaða átt þú vilt fara. Alveg eins og Lísa í Undralandi sem var að spyrja til vegar og svarið var hvert viltu fara? Ég veit það ekki svaraði Lísa, og svarið sem hún fékk var „ég get ekki leiðbent þér ef þú veist ekki hvert þú vilt fara“. Þess vegna segi ég við þig, vertu alveg róleg, því lífsorkan veit hvert þú átt að fara og hún mun sýna þér það seinnipart janúarmánaðar. Svo vertu glaður yfir öllu því sem er gott í kringum þig og þá verður gæfan meiri. Febrúar og mars gefa þér mikla vinnu í öllu mögulegu, því það er eins og svo margir treysti á þig að þú getir bjargað málunum. En það er eitt og annað sem þú átt eftir að geta lagt til málanna og sýnt svo mörgum hvert þeir eru að fara og hvaða leið verður þeim léttust. Þegar þetta er að gerast í kringum þig skaltu hafa það sterkt í minni að við manneskjur allar erum ein órjúfanlega orka. Svo það sem þú gefur og gerir fyrir aðra færðu margfalt til baka. Upp úr miðjum maí og alveg fram í miðjan október verður þú í essinu þínu. Þú sérð að þú getur gert meira en þú bjóst við og þú verður svo mikillar gæfu aðnjótandi vegna verðleika þinna. Ástin blómstrar, en þú þarft að muna að vökva hana skilyrðislaust og þá vex hún og dafnar. Þeir Tvíburar sem eru á lausu verða margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hitta sálufélaga sinn. Þetta er sterkast inni í kortunum í kringum júní, þinn afmælismánuð eða jafnvel í kringum þess afmælismánuðar þess sem þú hittir. Á árinu, sérstaklega sterkt yfir sumarið og veturinn, eru möguleg heimilisskipti, vinnustaða skipti eða sterkari staða sem þér býðst í lífinu. Þú ögrar sjálfum þér svo sérstaklega á þessu ári, mikið ofboðslega verður það skemmtilegt, en öll meistaraverk virðast óframkvæmlanleg í upphafi svo að maður setur þau ekki inn sem meistaraverk strax. Þú ert svolítið búinn að hafa þá hugsun að þegar þetta erfiða nám er búið verður allt æðislegt. Eða þegar þú nærð þér í maka, eignast peninga þá verður allt æðislegt. En lögmálið er þannig að þegar einar áhyggjur hafa átt heima hjá manni og fara svo, þá færðu bara eitthvað nýtt að kljást við. Svo vertu ánægður með það sem þú hefur, þá Alheimsorkan meira gefur. Byrjaðu þetta ár með því að skoða nýja tunglið sem er á mörkun Steingeitar og Vatnsbera. Svo skrifaðu á blað eða hugsaðu nákvæmlega hvað það er sem þú vilt í þessari bíómynd, því að þú ert leikstjórinn og aðalleikarinn. Því að þér fara ekki nein aukahlutverk. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Alveg eins og Lísa í Undralandi sem var að spyrja til vegar og svarið var hvert viltu fara? Ég veit það ekki svaraði Lísa, og svarið sem hún fékk var „ég get ekki leiðbent þér ef þú veist ekki hvert þú vilt fara“. Þess vegna segi ég við þig, vertu alveg róleg, því lífsorkan veit hvert þú átt að fara og hún mun sýna þér það seinnipart janúarmánaðar. Svo vertu glaður yfir öllu því sem er gott í kringum þig og þá verður gæfan meiri. Febrúar og mars gefa þér mikla vinnu í öllu mögulegu, því það er eins og svo margir treysti á þig að þú getir bjargað málunum. En það er eitt og annað sem þú átt eftir að geta lagt til málanna og sýnt svo mörgum hvert þeir eru að fara og hvaða leið verður þeim léttust. Þegar þetta er að gerast í kringum þig skaltu hafa það sterkt í minni að við manneskjur allar erum ein órjúfanlega orka. Svo það sem þú gefur og gerir fyrir aðra færðu margfalt til baka. Upp úr miðjum maí og alveg fram í miðjan október verður þú í essinu þínu. Þú sérð að þú getur gert meira en þú bjóst við og þú verður svo mikillar gæfu aðnjótandi vegna verðleika þinna. Ástin blómstrar, en þú þarft að muna að vökva hana skilyrðislaust og þá vex hún og dafnar. Þeir Tvíburar sem eru á lausu verða margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hitta sálufélaga sinn. Þetta er sterkast inni í kortunum í kringum júní, þinn afmælismánuð eða jafnvel í kringum þess afmælismánuðar þess sem þú hittir. Á árinu, sérstaklega sterkt yfir sumarið og veturinn, eru möguleg heimilisskipti, vinnustaða skipti eða sterkari staða sem þér býðst í lífinu. Þú ögrar sjálfum þér svo sérstaklega á þessu ári, mikið ofboðslega verður það skemmtilegt, en öll meistaraverk virðast óframkvæmlanleg í upphafi svo að maður setur þau ekki inn sem meistaraverk strax. Þú ert svolítið búinn að hafa þá hugsun að þegar þetta erfiða nám er búið verður allt æðislegt. Eða þegar þú nærð þér í maka, eignast peninga þá verður allt æðislegt. En lögmálið er þannig að þegar einar áhyggjur hafa átt heima hjá manni og fara svo, þá færðu bara eitthvað nýtt að kljást við. Svo vertu ánægður með það sem þú hefur, þá Alheimsorkan meira gefur. Byrjaðu þetta ár með því að skoða nýja tunglið sem er á mörkun Steingeitar og Vatnsbera. Svo skrifaðu á blað eða hugsaðu nákvæmlega hvað það er sem þú vilt í þessari bíómynd, því að þú ert leikstjórinn og aðalleikarinn. Því að þér fara ekki nein aukahlutverk. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira