Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Bogmaðurinn minn, það hefur verið rysjótt hjá þér og það er kannski vegna þess að ár drekans er að enda og ár kanínunnar er að byrja í kringum þann 20. janúar. Þú ert búinn að vera alveg á fullu og nú eru að koma betri vindar til þess að slaka aðeins á huganum og skipuleggja þetta guðsblessaða ár sem þú ert að ganga inn í. Þú ert strax að fá uppskeru, hvort sem þú bjóst við því eða ekki. Og núna strax er líka að gerast eitthvað sem þú vonaðist til að myndi rætast. Þú þarft ekki að bíða lengi, það er eins og þú hafir sjálfur skrifað þessa sögu, og kannski gerðirðu það. Febrúar og mars eru tíminn sem þú gengur frá öllu sem þú þarft að ganga frá og manst eftir þeim sem þú þarft að muna eftir og þú verður ánægður með þig. Ef þér finnst að þú lendir í óréttlæti, þá mun það óréttlæti skapa réttlæti, þú verður bara að muna að anda inn og að anda út. Það er bjart yfir þér og það er næstum því alveg sama hvað þú biður um eða leggur til, fólk vill hjálpa þér. Þetta gæti verið vegna þess að þú ert sanngjörn og góð manneskja og fólk vill vera með þér í þessu partýi. Vorið er spennandi, þó að þér finnist ekki allt gerast á hárnákvæmum tíma, en þá gerist það bara á betri tíma. Þú hélst kannski að þú værir of seinn að sækja um eitthvað, en svo sérðu þetta bjargaðist auðvitað allt. Það er eins og það bjargist allt á síðustu metrunum. Að sjálfsögðu veldur það spennu, en orðið spenna er dregið af orðinu spennandi. Það verður rifist um þig, það gæti verið í ástamálum eða í vináttunni og þú verður hálf hissa á því hvað eru margir að dáðst að þér og því sem þú gerir. Talan einn er þín tala á þessu ári og hún táknar upphaf, leiðtogahæfileika og skipulag, ef þig vantar það. En þú verður líka að standa fyrir þínu og helst ekki búa í foreldrahúsum ef þú getur annað, og þú getur það. Að sjálfsögðu verðurðu fyrir áföllum, það er ekki hægt að vera rísandi á nýju upphafi og hafa töluna einn í kortinu sínu nema eitthvað annað brotni frá, og kannski er kominn tími, því rétti tíminn er núna. Þetta er árið sem þú getur miklu betur en þú ert að gera, og verður sannarlega árið sem þú finnur hver þú ert og hvers þú ert megnugur. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Þú ert búinn að vera alveg á fullu og nú eru að koma betri vindar til þess að slaka aðeins á huganum og skipuleggja þetta guðsblessaða ár sem þú ert að ganga inn í. Þú ert strax að fá uppskeru, hvort sem þú bjóst við því eða ekki. Og núna strax er líka að gerast eitthvað sem þú vonaðist til að myndi rætast. Þú þarft ekki að bíða lengi, það er eins og þú hafir sjálfur skrifað þessa sögu, og kannski gerðirðu það. Febrúar og mars eru tíminn sem þú gengur frá öllu sem þú þarft að ganga frá og manst eftir þeim sem þú þarft að muna eftir og þú verður ánægður með þig. Ef þér finnst að þú lendir í óréttlæti, þá mun það óréttlæti skapa réttlæti, þú verður bara að muna að anda inn og að anda út. Það er bjart yfir þér og það er næstum því alveg sama hvað þú biður um eða leggur til, fólk vill hjálpa þér. Þetta gæti verið vegna þess að þú ert sanngjörn og góð manneskja og fólk vill vera með þér í þessu partýi. Vorið er spennandi, þó að þér finnist ekki allt gerast á hárnákvæmum tíma, en þá gerist það bara á betri tíma. Þú hélst kannski að þú værir of seinn að sækja um eitthvað, en svo sérðu þetta bjargaðist auðvitað allt. Það er eins og það bjargist allt á síðustu metrunum. Að sjálfsögðu veldur það spennu, en orðið spenna er dregið af orðinu spennandi. Það verður rifist um þig, það gæti verið í ástamálum eða í vináttunni og þú verður hálf hissa á því hvað eru margir að dáðst að þér og því sem þú gerir. Talan einn er þín tala á þessu ári og hún táknar upphaf, leiðtogahæfileika og skipulag, ef þig vantar það. En þú verður líka að standa fyrir þínu og helst ekki búa í foreldrahúsum ef þú getur annað, og þú getur það. Að sjálfsögðu verðurðu fyrir áföllum, það er ekki hægt að vera rísandi á nýju upphafi og hafa töluna einn í kortinu sínu nema eitthvað annað brotni frá, og kannski er kominn tími, því rétti tíminn er núna. Þetta er árið sem þú getur miklu betur en þú ert að gera, og verður sannarlega árið sem þú finnur hver þú ert og hvers þú ert megnugur. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira