Telja að Bellingham sé nú meira virði en Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2023 12:31 Jude Bellingham er skiljanlega mjög eftirsóttur leikmaður eftir frábært heimsmeistaramót með enska landsliðinu. Getty/Richard Heathcote Dortmund mun selja Jude Bellingham og það er alveg ljóst að þýska félagið mun fá háa upphæð fyrir enska landsliðsmiðjumanninn. Í nýrri samantekt CIES Football Observatory, viðurkenndri rannsóknarstofu fyrir íþróttir, er Bellingham talinn vera meira virði en Kylian Mbappé. Dortmund táningurinn er orðinn verðmætasti knattspyrnumaður heims. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Kylian Mbappé er meira segja dottinn niður í þriðja sæti því Phil Foden hjá Manchester City er einnig á undan honum. Mbappé er orðinn 23 ára gamall, sem er ekki mikið, en hann er fjórum árum eldri en Bellingham og einu ári eldri en Foden. Jude Bellingham er nú talinn vera 208,2 milljón evru virði sem eru rétt tæpir 32 milljarðar íslenskra króna eða 183,9 milljónir punda. Foden er líka meira en tvö hundruð milljón evra virði en Mbappé er aftur á móti metinn á 190,7 milljónir evra eða 168,4 milljónir punda sem er örlítið hærra en Vincius Junior hjá Real Madrid og nokkuð meira en Erling Haaland hjá Manchester City sem er metinn á 154,5 milljónir punda. Spænsku ungstirnin Pedri og Gavi eru síðan í sjötta og sjöunda sæti. Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en margt bendir til þess að verðmiðinn á honum verði allt of hár. Það er því líklegast að Bellingham lendi hjá liði eins og Real Madrid eða Paris Saint Germain. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Í nýrri samantekt CIES Football Observatory, viðurkenndri rannsóknarstofu fyrir íþróttir, er Bellingham talinn vera meira virði en Kylian Mbappé. Dortmund táningurinn er orðinn verðmætasti knattspyrnumaður heims. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Kylian Mbappé er meira segja dottinn niður í þriðja sæti því Phil Foden hjá Manchester City er einnig á undan honum. Mbappé er orðinn 23 ára gamall, sem er ekki mikið, en hann er fjórum árum eldri en Bellingham og einu ári eldri en Foden. Jude Bellingham er nú talinn vera 208,2 milljón evru virði sem eru rétt tæpir 32 milljarðar íslenskra króna eða 183,9 milljónir punda. Foden er líka meira en tvö hundruð milljón evra virði en Mbappé er aftur á móti metinn á 190,7 milljónir evra eða 168,4 milljónir punda sem er örlítið hærra en Vincius Junior hjá Real Madrid og nokkuð meira en Erling Haaland hjá Manchester City sem er metinn á 154,5 milljónir punda. Spænsku ungstirnin Pedri og Gavi eru síðan í sjötta og sjöunda sæti. Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en margt bendir til þess að verðmiðinn á honum verði allt of hár. Það er því líklegast að Bellingham lendi hjá liði eins og Real Madrid eða Paris Saint Germain.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki