Gagnrýndi kaupstefnu Manchester United Atli Arason skrifar 8. janúar 2023 10:31 Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Getty images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi harðlega þá félagaskipta stefnu sem félagið viðhélt fyrir komu hans til United síðasta sumar. „Það var enginn liðsandi,“ sagði Ten Hag við hollenska miðilinn Voetbal. „Dýnamíkin í hópnum var enginn og andlegur styrkur lítill. Ég sá það þegar ég stóð utan félagsins og líka fyrstu vikuna mína hjá félaginu.“ Undir stjórn Ten Hag hefur United fengið til sín fimm leikmenn, þá Tyrell Malacia, Lisandro Martinez, Casemiro, Antony og Christian Eriksen. Hollenski knattspyrnustjórinn gagnrýndi þá kaupstefnu sem var hjá félaginu áður en hann kom. „Félagið hefur keypt ótrúlegan fjölda af leikmönnum síðustu ár sem hafa hreinlega ekki verið nógu góðir. Flest félagaskipti voru meðalmennska og hjá United er meðalmennska ekki nægilega gott. Treyja liðsins vegur þungt,“ sagði Ten Hag áður en hann bætti við. „Malacia, Martinez, Casemiro og Antony eru allir stríðsmenn á meðan Eriksen er tæknilegur sigurvegari með frábæran persónuleika. Við viljum bara það besta. Allir leikmenn sem koma til Manchester United verða að vera í hæsta gæðaflokki,“ Manchester United missti af Cody Gakpo sem fór til Liverpool um síðustu mánaðamót en United er talið vera í leit af nýjum framherja á félagaskiptamarkaðinum eftir að Cristiano Ronaldo var rekinn frá félaginu í síðasta mánuði. „Aðeins alvöru persónuleikar, sem geta sýnt góðar frammistöðu undir pressu, mega spila hér. Það er þess vegna sem koma Casemiro var svo mikilvæg, ásamt Raphael Varane. Nú höfum við leikmenn sem eru vanir því að vinna bikara,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Erik ten Hag said Manchester United have spent too much money on 'average' players in recent years 😮 pic.twitter.com/OFqmHOGnzj— ESPN FC (@ESPNFC) January 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira
„Það var enginn liðsandi,“ sagði Ten Hag við hollenska miðilinn Voetbal. „Dýnamíkin í hópnum var enginn og andlegur styrkur lítill. Ég sá það þegar ég stóð utan félagsins og líka fyrstu vikuna mína hjá félaginu.“ Undir stjórn Ten Hag hefur United fengið til sín fimm leikmenn, þá Tyrell Malacia, Lisandro Martinez, Casemiro, Antony og Christian Eriksen. Hollenski knattspyrnustjórinn gagnrýndi þá kaupstefnu sem var hjá félaginu áður en hann kom. „Félagið hefur keypt ótrúlegan fjölda af leikmönnum síðustu ár sem hafa hreinlega ekki verið nógu góðir. Flest félagaskipti voru meðalmennska og hjá United er meðalmennska ekki nægilega gott. Treyja liðsins vegur þungt,“ sagði Ten Hag áður en hann bætti við. „Malacia, Martinez, Casemiro og Antony eru allir stríðsmenn á meðan Eriksen er tæknilegur sigurvegari með frábæran persónuleika. Við viljum bara það besta. Allir leikmenn sem koma til Manchester United verða að vera í hæsta gæðaflokki,“ Manchester United missti af Cody Gakpo sem fór til Liverpool um síðustu mánaðamót en United er talið vera í leit af nýjum framherja á félagaskiptamarkaðinum eftir að Cristiano Ronaldo var rekinn frá félaginu í síðasta mánuði. „Aðeins alvöru persónuleikar, sem geta sýnt góðar frammistöðu undir pressu, mega spila hér. Það er þess vegna sem koma Casemiro var svo mikilvæg, ásamt Raphael Varane. Nú höfum við leikmenn sem eru vanir því að vinna bikara,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Erik ten Hag said Manchester United have spent too much money on 'average' players in recent years 😮 pic.twitter.com/OFqmHOGnzj— ESPN FC (@ESPNFC) January 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver Sjá meira