Leiguskip Eimskips vélarvana vestur af Reykjanesi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 9. janúar 2023 08:43 Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar hefur verið sett í viðbragðsstöðu. Vísir/Vilhelm Uppfært: Vélar flutningaskipsins eru komnar í gang og siglir það nú fyrir eigin vélarafli. Landhelgisgæslan hefur létt á viðbúnaði sínum en dráttarbáturinn Magni mun fylgja skipinu áleiðis til hafnar í Reykjavík. Upphafleg frétt: Flutningaskipið EF Ava, sem er leiguskip hjá Eimskip, er vélarvana vestur af Reykjanesi og hefur áhöfnin á varðskipinu Þór og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar verið kallaðar út. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir ennfremur að þyrlusveit gæslunnar sé í viðbragðsstöðu. Að auki hafa nálæg skip verið beðin um að halda á staðinn til aðstoðar sem og dráttarbáturinn Magni úr Reykjavík. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk tilkynningu um að skipið væri vélarvana á fimmta tímanum í morgun en það rekur í átt til suðurs. Áhöfn flutningaskipsins freistar þess nú að koma vélum skipsins aftur í gang. Alls eru þrettán um borð í skipinu. Annað flutningaskip er nálægt og er tilbúið að taka skipið í tog ef viðgerð tekst ekki. Landhelgisgæslan hefur upplýst Umhverfisstofnun og Samgöngustofu um málið. Í tilkynningu frá Eimskip segir að þrettán séu í áhöfn skipsins sem var á leið til Reykjavíkur þegar bilunin kom upp. Unnið er að viðgerð um borð en skipið kom úr stórri viðgerð 15. desember og ekki er vitað enn hvort þessi bilun tengist þeirri viðgerð. Landhelgisgæslan Eimskip Skipaflutningar Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Upphafleg frétt: Flutningaskipið EF Ava, sem er leiguskip hjá Eimskip, er vélarvana vestur af Reykjanesi og hefur áhöfnin á varðskipinu Þór og sjóbjörgunarsveitir á vegum Slysavarnafélagsins Landsbjargar verið kallaðar út. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir ennfremur að þyrlusveit gæslunnar sé í viðbragðsstöðu. Að auki hafa nálæg skip verið beðin um að halda á staðinn til aðstoðar sem og dráttarbáturinn Magni úr Reykjavík. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk tilkynningu um að skipið væri vélarvana á fimmta tímanum í morgun en það rekur í átt til suðurs. Áhöfn flutningaskipsins freistar þess nú að koma vélum skipsins aftur í gang. Alls eru þrettán um borð í skipinu. Annað flutningaskip er nálægt og er tilbúið að taka skipið í tog ef viðgerð tekst ekki. Landhelgisgæslan hefur upplýst Umhverfisstofnun og Samgöngustofu um málið. Í tilkynningu frá Eimskip segir að þrettán séu í áhöfn skipsins sem var á leið til Reykjavíkur þegar bilunin kom upp. Unnið er að viðgerð um borð en skipið kom úr stórri viðgerð 15. desember og ekki er vitað enn hvort þessi bilun tengist þeirri viðgerð.
Landhelgisgæslan Eimskip Skipaflutningar Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði