Óvænt uppgötvun á hótelherbergi í Reykjavík Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 10. janúar 2023 20:30 Myndskeiðið hefur fengið yfir tvær milljónir áhorfa síðan það var birt á TikTok síðastliðinn fimmtudag. Samsett/TikTok Meðfylgjandi myndskeið hefur vakið talsverða athygli og umtal eftir að breskur áhrifavaldur að nafni Annchririsu birti það á Tiktok síðastliðinn fimmtudag. Annchririsu nýtur vinsælda sem svokallaður „travel influencer“ og á samfélagsmiðlum deilir hún myndefni úr ferðalögum sínum um heiminn. Umrætt myndskeið tók hún á hótelherbergi í Reykjavík á dögunum en myndskeiðið hefur fengið 2,2 milljón áhorf er þetta er ritað. Bandaríski vefmiðilinn Newsweek fjallar einnig um myndskeiðið. Á myndskeiðinu sést Annchririsu sitja við glugga á hótelherberginu en í athugasemd undir myndskeiðinu tekur hún fram að hún hafi gist á ódýru hótelherbergi á Hótel Cabin í Reykjavík. Við fyrstu sýn virðist sem að úr glugganum sé glæsilegt útsýni yfir íslenskan hver. Annað á þó eftir að koma á daginn. „Útsýnið“ reynist vera límmiðamynd sem sett hefur verið á gluggann og þegar glugginn er opnaður kemur í ljós að hann snýr ekki út, heldur fram á ganginn. @annchirisu no hotel room view can beat this. #hotelroom #hotelview #fyp #traveltiktok original sound - A N N Í athugasemdum undir færslunni keppast netverjar við að hæðast að þessari óvæntu uppgvötvun. „Hvaða snillingur fékk þá hugmynd að hanna glugga þannig að hann snúi inn að húsinu en ekki út? Ég stend á gati,“ skrifar einn. „Ég held í alvörunni að ég hafi aldrei séð jafn glæsilegt útsýni!“ grínast annar. Ferðalög Reykjavík Grín og gaman Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira
Annchririsu nýtur vinsælda sem svokallaður „travel influencer“ og á samfélagsmiðlum deilir hún myndefni úr ferðalögum sínum um heiminn. Umrætt myndskeið tók hún á hótelherbergi í Reykjavík á dögunum en myndskeiðið hefur fengið 2,2 milljón áhorf er þetta er ritað. Bandaríski vefmiðilinn Newsweek fjallar einnig um myndskeiðið. Á myndskeiðinu sést Annchririsu sitja við glugga á hótelherberginu en í athugasemd undir myndskeiðinu tekur hún fram að hún hafi gist á ódýru hótelherbergi á Hótel Cabin í Reykjavík. Við fyrstu sýn virðist sem að úr glugganum sé glæsilegt útsýni yfir íslenskan hver. Annað á þó eftir að koma á daginn. „Útsýnið“ reynist vera límmiðamynd sem sett hefur verið á gluggann og þegar glugginn er opnaður kemur í ljós að hann snýr ekki út, heldur fram á ganginn. @annchirisu no hotel room view can beat this. #hotelroom #hotelview #fyp #traveltiktok original sound - A N N Í athugasemdum undir færslunni keppast netverjar við að hæðast að þessari óvæntu uppgvötvun. „Hvaða snillingur fékk þá hugmynd að hanna glugga þannig að hann snúi inn að húsinu en ekki út? Ég stend á gati,“ skrifar einn. „Ég held í alvörunni að ég hafi aldrei séð jafn glæsilegt útsýni!“ grínast annar.
Ferðalög Reykjavík Grín og gaman Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Sjá meira