Leikaraparið á von á sínu öðru barni Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2023 08:09 Nikki Reed og Ian Somerhalder á verðlaunahátíð árið 2020. Getty Bandarísku leikararnir Nikki Reed og Ian Somerhalder, sem kynntust við tökur á The Vampire Diaries, eiga von á sínu öðru barni, fimm árum eftir að þau eignuðust sitt fyrsta. Þau Reed og Somerhalder greina frá gleðitíðindunum á Instagram þar sem birt er mynd af óléttubumbu Reed þar sem hún heldur á fimm ára barni sínu. „Allt sem ég óskaði sem ungur drengur var að eignast stóra fjölskyldu. Takk Nik til að veita mér þá gjöf. Önnur umferð, keyrum á þetta!“ segir Somerhalder í færslunni og bætir svo við að Reed sé besta móðir í heimi og hrósar henni fyrir alla þá vinnu sem hún leggur á sig fyrir fjölskylduna. Þau Reed og Somerhalder giftu sig árið 2015 og eignuðust sitt fyrsta barn skömmu síðar. Þau slógu í gegn í Hollywood þegar þau léku í sitt hvorri vampíruþáttunum eða vampírumyndunum; Reed í Twilight-myndunum á árunum 2008 til 2012 þar sem hún fór með hlutverk vampírunnar Rosalie Hale og Somerhalder í The Vampire Diaries þar sem hann fór með hlutverk Damon Salvatore. View this post on Instagram A post shared by iansomerhalder (@iansomerhalder) Þetta er annað hjónaband hinnar 34 ára Reed en hún var áður gift tónlistarmanninum Paul McDonald sem sló í gegn í Americal Idol árið 2011. Hinn 44 ára Somerhalder var áður í sambandi með Ninu Dobrev sem lék á móti honum í Vampire Diaries, en því sambandi lauk árið 2013. Þær Reed og Dobrev hafa lengi þekkst og voru margir aðdáendur sem voru óánægðir með að Reed hafi byrjað með fyrrverandi kærasta Dobrev. Dobrev hefur hins vegar sjálf sagt að hún hafi aldrei sett sig upp á móti sambandi þeirra. Hollywood Barnalán Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira
Þau Reed og Somerhalder greina frá gleðitíðindunum á Instagram þar sem birt er mynd af óléttubumbu Reed þar sem hún heldur á fimm ára barni sínu. „Allt sem ég óskaði sem ungur drengur var að eignast stóra fjölskyldu. Takk Nik til að veita mér þá gjöf. Önnur umferð, keyrum á þetta!“ segir Somerhalder í færslunni og bætir svo við að Reed sé besta móðir í heimi og hrósar henni fyrir alla þá vinnu sem hún leggur á sig fyrir fjölskylduna. Þau Reed og Somerhalder giftu sig árið 2015 og eignuðust sitt fyrsta barn skömmu síðar. Þau slógu í gegn í Hollywood þegar þau léku í sitt hvorri vampíruþáttunum eða vampírumyndunum; Reed í Twilight-myndunum á árunum 2008 til 2012 þar sem hún fór með hlutverk vampírunnar Rosalie Hale og Somerhalder í The Vampire Diaries þar sem hann fór með hlutverk Damon Salvatore. View this post on Instagram A post shared by iansomerhalder (@iansomerhalder) Þetta er annað hjónaband hinnar 34 ára Reed en hún var áður gift tónlistarmanninum Paul McDonald sem sló í gegn í Americal Idol árið 2011. Hinn 44 ára Somerhalder var áður í sambandi með Ninu Dobrev sem lék á móti honum í Vampire Diaries, en því sambandi lauk árið 2013. Þær Reed og Dobrev hafa lengi þekkst og voru margir aðdáendur sem voru óánægðir með að Reed hafi byrjað með fyrrverandi kærasta Dobrev. Dobrev hefur hins vegar sjálf sagt að hún hafi aldrei sett sig upp á móti sambandi þeirra.
Hollywood Barnalán Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Andri Björns stendur vaktina allar helgar Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Sjá meira