Innherji

Forstjóri Haga: Höfum aldrei séð álíka verðhækkanir frá birgjum áður

Hörður Ægisson skrifar
Finnur Oddsson, forstjóri Haga.
Finnur Oddsson, forstjóri Haga. Vilhelm Gunnarsson

Smásölurisinn Hagar, sem rekur meðal annars verslanir undir merkjum Bónus og Hagkaup ásamt Olís, segir að allt síðasta ár hafi verðhækkanir frá birgjum og framleiðendum bæði verið „nokkuð tíðar og ansi miklar.“ Forstjóri félagsins vill ekki reyna að vekja upp innstæðulausar væntingar um hvenær verð taki að lækka á ný en hefur „enga trú á að við séum að fara sjá tveggja ára tímabil af þessari stöðu.“


Tengdar fréttir

Hækk­ar verð­mat Haga í ljós­i góðs rekst­urs

Rekstur Haga virðist vera í góðum farveg en það er óhætt að segja að markaðsaðstæður séu nokkuð krefjandi. Jakobsson Capital hefur hækkað verðmat sitt á félaginu í ljósi þess hve vel gekk á síðasta ársfjórðungi í 83,6 krónur á hlut eða um 2,5 prósent. Verðmatsgengið er 17 prósent hærra en markaðsgengið fyrir opnun markaða í morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×