Madonna tilkynnir tónleikaferðalag Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. janúar 2023 15:13 Söngkonan Madonna stefnir á tónleikaferðalag í sumar. Ethan Miller/Getty Images Súperstjarnan Madonna tilkynnti í dag væntanlegt tónleikaferðalag sitt, The Celebration Tour 2023, sem fagnar rúmum fjórum áratugum hennar í tónlistarsenunni. Hér að neðan má sjá myndbandið þar sem Madonna tilkynnir fréttirnar en grínistinn Amy Schumer manar hana hér til að fara í tónleikaferðalag um heiminn og taka sín frægustu lög, sem hún samþykkir. Madonna á að baki sér fjölmarga ofursmelli og má þar meðal annars nefna Like A Prayer, 4 minutes, Vogue, Material Girl og Like A Virgin. Þá hefur hún einnig farið með hlutverk í kvikmyndum eins og Desperatly Seeking Susan og hannað fatalínur með risum á borð við H&M og Macy's. Í tilkynningunni kemur fram að Madonna muni taka alla sína þekktustu smelli frá ferlinum á tónleikaferðalaginu umrædda en herlegheitin hefjast 15. júlí í Vancouver, Kanada. Fram til október mun hún koma fram víða um Norður Ameríku og færa sig svo til Evrópu en tónleikaferðalaginu lýkur í Amsterdam þann fyrsta desember. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Nánari upplýsingar um tímasetningar á tónleikum hennar má finna hér. Bandaríkin Tónlist Menning Hollywood Tengdar fréttir Madonna hefur verið valin Leikkonan Julia Garner hefur fengið boð um að leika stjörnuna Madonnu í kvikmynd um lífið hennar samkvæmt Variety. Madonna hyggst sjálf ætla að setjast í leikstjórastólinn og mun myndin fara yfir upphafið á hennar ferli. 8. júní 2022 10:48 Leðurklædd Madonna opnaði MTV verðlaunahátíðina í nótt MTV VMA (Video music awards) hátíðin fór fram með pompi og prakt í New York í nótt. MTV sjónvarpsstöðin fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og voru allar helstu stjörnur úr tónlistarheiminum samankomnar til þess að uppskera eða samgleðjast. Söngkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. 13. september 2021 11:01 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hér að neðan má sjá myndbandið þar sem Madonna tilkynnir fréttirnar en grínistinn Amy Schumer manar hana hér til að fara í tónleikaferðalag um heiminn og taka sín frægustu lög, sem hún samþykkir. Madonna á að baki sér fjölmarga ofursmelli og má þar meðal annars nefna Like A Prayer, 4 minutes, Vogue, Material Girl og Like A Virgin. Þá hefur hún einnig farið með hlutverk í kvikmyndum eins og Desperatly Seeking Susan og hannað fatalínur með risum á borð við H&M og Macy's. Í tilkynningunni kemur fram að Madonna muni taka alla sína þekktustu smelli frá ferlinum á tónleikaferðalaginu umrædda en herlegheitin hefjast 15. júlí í Vancouver, Kanada. Fram til október mun hún koma fram víða um Norður Ameríku og færa sig svo til Evrópu en tónleikaferðalaginu lýkur í Amsterdam þann fyrsta desember. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Nánari upplýsingar um tímasetningar á tónleikum hennar má finna hér.
Bandaríkin Tónlist Menning Hollywood Tengdar fréttir Madonna hefur verið valin Leikkonan Julia Garner hefur fengið boð um að leika stjörnuna Madonnu í kvikmynd um lífið hennar samkvæmt Variety. Madonna hyggst sjálf ætla að setjast í leikstjórastólinn og mun myndin fara yfir upphafið á hennar ferli. 8. júní 2022 10:48 Leðurklædd Madonna opnaði MTV verðlaunahátíðina í nótt MTV VMA (Video music awards) hátíðin fór fram með pompi og prakt í New York í nótt. MTV sjónvarpsstöðin fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og voru allar helstu stjörnur úr tónlistarheiminum samankomnar til þess að uppskera eða samgleðjast. Söngkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. 13. september 2021 11:01 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Madonna hefur verið valin Leikkonan Julia Garner hefur fengið boð um að leika stjörnuna Madonnu í kvikmynd um lífið hennar samkvæmt Variety. Madonna hyggst sjálf ætla að setjast í leikstjórastólinn og mun myndin fara yfir upphafið á hennar ferli. 8. júní 2022 10:48
Leðurklædd Madonna opnaði MTV verðlaunahátíðina í nótt MTV VMA (Video music awards) hátíðin fór fram með pompi og prakt í New York í nótt. MTV sjónvarpsstöðin fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og voru allar helstu stjörnur úr tónlistarheiminum samankomnar til þess að uppskera eða samgleðjast. Söngkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. 13. september 2021 11:01