Skoðun

Opið bréf til Jóns Gunnars­sonar dóms­mála­ráð­herra

Steinn Kári Breka skrifar

Útlendingafrumvarpið sem er verið að kjósa um núna á ekki eftir að skapa neitt nema þjáningu. Frumvarpið hefur verið harðlega gagnrýnt af helstu mannréttindasamtökum Íslands. Frumvarpið mun ekki fæla flóttafólk frá því að koma, heldur mun það bara valda þeim enn meiri sársauka. Frumvarpið mun lögleiða það að rífa í sundur fjölskyldur. Það mun uppræta fólk úr samfélaginu okkar, jafnvel eftir að hafa búið hér árum saman.

Vilt þú vera ábyrgur fyrir þessari þjáningu?

Því ef þú kýst frumvarpið áfram þá ertu ábyrgur.

Aðsent



Skoðun

Skoðun

Vertu drusla!

Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Skoðun

Ert þú drusla?

Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar

Sjá meira


×