Paris Hilton orðin móðir Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2023 07:40 Samband þeirra Paris Hilton og Carter Reum hófst árið 2019. Getty Bandaríska raunveruleikastjarnan Paris Hilton og eiginmaður hennar Carter Reum hafa eignast sitt fyrsta barn saman. Hilton greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni þar sem sjá má hönd lítils barns með textanum: „Þú ert nú þegar elskuð meira en orð fá lýst.“ Hin 41 árs Hilton og hinn 41 árs Reum gengu í það heilaga í nóvember 2021, en frá því að samband þeirra hófst árið 2019 hafa þau verið opin með það að þau dreymi um að eignast saman börn. Reum á fyrir dótturina Evie, ellefu ára, með raunveruleikastjörnunni Laura Bellizi. Hilton staðfestir í samtali við People að hjónin hafi eignast dreng með aðstoð staðgöngumóður. „Það hefur alltaf verið draumur minn að verða mamma og ég er svo ánægð með að leiðir okkar Carter lágu saman. Ég er svo ánægð að stofna þessa fjölskyldu okkar saman og hjörtu okkar springa af ást til drengsins okkar,“ segir Hilton. Hún hefur ekki gefið upp nafnið á drengnum. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Hilton greindi frá því í lok 2021 að þau hjónin hafi hafið glasameðferð í þeirri von að eignast tvíbura, dreng og stúlku. Hún sagði þá að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hafi sagt henni frá þeim möguleika að eignast barn með aðstoð staðgöngumóður, en Kardashian eignaðist þriðja og fjórða barn sitt með þeim hætti. Paris Hilton er ein af erfingjum Hilton-hótelkeðjunnar og varð heimsfræg í upphafi aldarinnar sem fyrirsæta, söngkona og raunveruleikastjarna. Hún mun gefa út sjálfsævisögu sína í mars næstkomandi. Hollywood Barnalán Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Sjá meira
Hilton greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni þar sem sjá má hönd lítils barns með textanum: „Þú ert nú þegar elskuð meira en orð fá lýst.“ Hin 41 árs Hilton og hinn 41 árs Reum gengu í það heilaga í nóvember 2021, en frá því að samband þeirra hófst árið 2019 hafa þau verið opin með það að þau dreymi um að eignast saman börn. Reum á fyrir dótturina Evie, ellefu ára, með raunveruleikastjörnunni Laura Bellizi. Hilton staðfestir í samtali við People að hjónin hafi eignast dreng með aðstoð staðgöngumóður. „Það hefur alltaf verið draumur minn að verða mamma og ég er svo ánægð með að leiðir okkar Carter lágu saman. Ég er svo ánægð að stofna þessa fjölskyldu okkar saman og hjörtu okkar springa af ást til drengsins okkar,“ segir Hilton. Hún hefur ekki gefið upp nafnið á drengnum. View this post on Instagram A post shared by Paris Hilton (@parishilton) Hilton greindi frá því í lok 2021 að þau hjónin hafi hafið glasameðferð í þeirri von að eignast tvíbura, dreng og stúlku. Hún sagði þá að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian hafi sagt henni frá þeim möguleika að eignast barn með aðstoð staðgöngumóður, en Kardashian eignaðist þriðja og fjórða barn sitt með þeim hætti. Paris Hilton er ein af erfingjum Hilton-hótelkeðjunnar og varð heimsfræg í upphafi aldarinnar sem fyrirsæta, söngkona og raunveruleikastjarna. Hún mun gefa út sjálfsævisögu sína í mars næstkomandi.
Hollywood Barnalán Mest lesið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Fleiri fréttir Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Sjá meira