Oddviti tekur við verkefnum sveitarstjórans eftir uppsögn Atli Ísleifsson skrifar 27. janúar 2023 14:20 Gerður Sigtryggsdóttir, oddviti sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, og Jón Hrói Finnsson við undirritun ráðningarsamnings í Skjólbrekku síðasta sumar. Gerður tekur nú við verkefnum sveitarstjóra þar til að nýr sveitarstjóri hefur verið ráðinn. Þingeyjarsveit Gerði Sigtryggsdóttur, oddvita sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, hefur verið falið að taka tímabundið við starfi sveitarstjóra þar til nýr hefur verið ráðinn í starfið. Jón Hrói Finnsson, sem tók við starfi sveitarstjóra síðasta sumar, lagði á dögunum fyrir sveitarstjórn uppsagnarbréf sitt. Á vef sveitarfélagsins kemur fram að í uppsagnarbréfi Jóns Hróa komi fram að ástæður hans fyrir uppsögninni séu af persónulegum toga. Í fundargerð sveitarstjórnar vegna funar 19. janúar kemur fram að sveitarstjórn hafi samþykkt samhljóða uppsögn sveitarstjórans og falið oddvita að ganga frá starfslokum hans. „Sveitarstjórn þakkar Jóni Hróa Finnssyni fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að oddviti taki tímabundið við starfi sveitarstjóra þar til nýr einstaklingur hefur verið ráðin í starfið. Jafnframt fer oddviti með prókúru sveitarfélagsins,“ segir í fundargerðinn. Áður en Jón Hrói tók við starfi sveitarstjóra hafði hann starfað sem stjórnsýsluráðgjafi frá árinu 2019, meðal annars fyrir Þingeyjarsveit í aðdraganda og framhaldi af sameiningu sveitarfélaganna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Þingeyjarsveit Vistaskipti Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Á vef sveitarfélagsins kemur fram að í uppsagnarbréfi Jóns Hróa komi fram að ástæður hans fyrir uppsögninni séu af persónulegum toga. Í fundargerð sveitarstjórnar vegna funar 19. janúar kemur fram að sveitarstjórn hafi samþykkt samhljóða uppsögn sveitarstjórans og falið oddvita að ganga frá starfslokum hans. „Sveitarstjórn þakkar Jóni Hróa Finnssyni fyrir samstarfið og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi. Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að oddviti taki tímabundið við starfi sveitarstjóra þar til nýr einstaklingur hefur verið ráðin í starfið. Jafnframt fer oddviti með prókúru sveitarfélagsins,“ segir í fundargerðinn. Áður en Jón Hrói tók við starfi sveitarstjóra hafði hann starfað sem stjórnsýsluráðgjafi frá árinu 2019, meðal annars fyrir Þingeyjarsveit í aðdraganda og framhaldi af sameiningu sveitarfélaganna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar.
Þingeyjarsveit Vistaskipti Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir „Þessar elskur“ eru virðulegir þjóðfélagsþegnar í dag Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira