Stefna á enn stærri bridgehátíð í Hörpu á næsta ári Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. janúar 2023 11:37 Team Black hrósaði sigri. Bridgesamand Íslands Sveitin Black vann nokkuð öruggan sigur í sveitakeppni Reykjavík Bridge Festival í Hörpu sem lauk síðdegis í gær. Þrír liðsmenn sveitarinnar voru sænskir en tveir enskir. Sveitin endaði með 142,9 stig en meðalskor var 100 stig. Meðlimir í sveit Black voru, Andrew Black, Andrew Mcintosh og Tom Paske, sem eru enskir og Svíarnir Símon Hult, Peter Berthau og Gunnar Hallberg. Íslenska sveitin J.E.Skjanni var með góða forystu eftir fyrri daginn í keppninni en gekk afleitlega á sunnudag og endaði í 10-11 sæti. Sveit Black var með níu stiga forystu fyrir síðustu umferðina og vann þægilegan sigur 13,72-6,28 gegn sænskri sveit Fredin sem varð að sætta sig við áttunda sætið. Efsta íslenska sveitin, Grant Thornton, varð í fimmta sæti með rúmlega 127 stig. Eivind Grude and Christian Bakke urðu í efsta sæti í parakeppninni. Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti. Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Um sjö hundruð keppendur tóku þátt sem er með fjölmennari bridge-mótum sem haldin hafa verið á landinu. Yngstu keppendur á mótinu voru 13 ára og svo nokkrir á áttræðisaldri. Lokastaða 11 efstu sveita varð þannig. Black 142,98 Ballebo 134,31 Don Julio 132,44 Harris 127,97 Grant Thornton 127,21 Hauge 127,20 De Botton 126,62 Fredin 126,40 The Crazies 126,32 -11. Hjördís Eyþórsdóttir 123,42 -11. J.E.Skjanni 123,42 Matthías Imslands, framkvæmdastjóri mótsins, segir á Bridgespjallinu að mótið hafi heppnast ótrúlega vel. „Það var ánægjulegt að Harpa náði að laga lýsinguna töluvert frá fyrri árum sem var kannski það sem hafði verið erfiðast. Við erum í viðræðum við Hörpu um stækkun á svæðinu og þá fyrir framan Kaldalón fyrir næsta ár.“ Þá hafi þeir fengið Svía, Hollending og Dana til að stýra mótinu ásamt Þórði Ingólfssyni. „Ég hef ekki tölu á fjölda þeirra erlenda spilara sem sögðu við mig á mótinu að þetta væri uppáhaldsmótið sem þeir mættu á það er skemmtilegt og segir kannski líka dálítið um íslenska spilara. Það voru þrír starfsmenn í spilagjöf allt mótið. Gefin voru rétt um 5800 spil og svo endað á að gefa spil fyrir landsbyggðafélögin til að taka með heim,“ segir Matthías. „Ég er virkilega ánægður með hverning tókst til og ég held að þessi jákvæða umræða, upplifun og frábæra umgjörð muni skila okkur stærri hátíð á næsta ári og fleiri spilurum inn í hreyfinguna.“ Team Ballebo hafnaði í öðru sæti.Bridgesamband Íslands Don Julio hafnaði í þriðja sæti.Bridgesamband Íslands Team Harris hafnaði í fjórða sæti.Bridgesamband Íslands Team Grant Thornton endurskoðun landaði fimmta sætinu.Bridgesamband Íslands Þrjú efstu pörin á mótinu.Bridgesamband Íslands Eivind Grude and Christian Bakke urðu í efsta sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Bridge Reykjavík Tengdar fréttir Eitt fjölmennasta bridgemót Íslandssögunnar Yfir sjö hundruð manns eru skráðir til þátttöku á Reykjavík Bridgefestival sem hefst í Hörpu í dag. Um er að ræða eitt fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið á Íslandi. 26. janúar 2023 10:17 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
Meðlimir í sveit Black voru, Andrew Black, Andrew Mcintosh og Tom Paske, sem eru enskir og Svíarnir Símon Hult, Peter Berthau og Gunnar Hallberg. Íslenska sveitin J.E.Skjanni var með góða forystu eftir fyrri daginn í keppninni en gekk afleitlega á sunnudag og endaði í 10-11 sæti. Sveit Black var með níu stiga forystu fyrir síðustu umferðina og vann þægilegan sigur 13,72-6,28 gegn sænskri sveit Fredin sem varð að sætta sig við áttunda sætið. Efsta íslenska sveitin, Grant Thornton, varð í fimmta sæti með rúmlega 127 stig. Eivind Grude and Christian Bakke urðu í efsta sæti í parakeppninni. Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti. Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Um sjö hundruð keppendur tóku þátt sem er með fjölmennari bridge-mótum sem haldin hafa verið á landinu. Yngstu keppendur á mótinu voru 13 ára og svo nokkrir á áttræðisaldri. Lokastaða 11 efstu sveita varð þannig. Black 142,98 Ballebo 134,31 Don Julio 132,44 Harris 127,97 Grant Thornton 127,21 Hauge 127,20 De Botton 126,62 Fredin 126,40 The Crazies 126,32 -11. Hjördís Eyþórsdóttir 123,42 -11. J.E.Skjanni 123,42 Matthías Imslands, framkvæmdastjóri mótsins, segir á Bridgespjallinu að mótið hafi heppnast ótrúlega vel. „Það var ánægjulegt að Harpa náði að laga lýsinguna töluvert frá fyrri árum sem var kannski það sem hafði verið erfiðast. Við erum í viðræðum við Hörpu um stækkun á svæðinu og þá fyrir framan Kaldalón fyrir næsta ár.“ Þá hafi þeir fengið Svía, Hollending og Dana til að stýra mótinu ásamt Þórði Ingólfssyni. „Ég hef ekki tölu á fjölda þeirra erlenda spilara sem sögðu við mig á mótinu að þetta væri uppáhaldsmótið sem þeir mættu á það er skemmtilegt og segir kannski líka dálítið um íslenska spilara. Það voru þrír starfsmenn í spilagjöf allt mótið. Gefin voru rétt um 5800 spil og svo endað á að gefa spil fyrir landsbyggðafélögin til að taka með heim,“ segir Matthías. „Ég er virkilega ánægður með hverning tókst til og ég held að þessi jákvæða umræða, upplifun og frábæra umgjörð muni skila okkur stærri hátíð á næsta ári og fleiri spilurum inn í hreyfinguna.“ Team Ballebo hafnaði í öðru sæti.Bridgesamband Íslands Don Julio hafnaði í þriðja sæti.Bridgesamband Íslands Team Harris hafnaði í fjórða sæti.Bridgesamband Íslands Team Grant Thornton endurskoðun landaði fimmta sætinu.Bridgesamband Íslands Þrjú efstu pörin á mótinu.Bridgesamband Íslands Eivind Grude and Christian Bakke urðu í efsta sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands Kjartan Ingvarsson og Gunnlaugur Karlsson urðu í öðru sæti í parakeppninni.Bridgesamband Íslands
Bridge Reykjavík Tengdar fréttir Eitt fjölmennasta bridgemót Íslandssögunnar Yfir sjö hundruð manns eru skráðir til þátttöku á Reykjavík Bridgefestival sem hefst í Hörpu í dag. Um er að ræða eitt fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið á Íslandi. 26. janúar 2023 10:17 Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Fleiri fréttir Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Sjá meira
Eitt fjölmennasta bridgemót Íslandssögunnar Yfir sjö hundruð manns eru skráðir til þátttöku á Reykjavík Bridgefestival sem hefst í Hörpu í dag. Um er að ræða eitt fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið á Íslandi. 26. janúar 2023 10:17