Bridge Þessir líklegastir til að ná í gegn í baráttunni um Bessastaði Aðalsteinn Jörgensen briddsspilari með meiru dundar sér við að teikna í frístundum og nú slagurinn um Bessastaði efstur á blaði. Innlent 8.4.2024 13:41 Bridge-æði á Íslandi Bridge-æði ríkir á Íslandi. Sem er óvænt á tölvuöld. Ekki beinlínis í takti við tímann en þannig er það nú samt og segir ef til vill sína sögu um einhvers konar díalektískt afturhvarf. Innlent 22.1.2024 10:37 Jafet S. Ólafsson látinn Jafet S. Ólafsson framkvæmdastjóri er látinn og andaðist hann að morgni síðastliðins þriðjudags, þá 72 ára að aldri. Innlent 9.11.2023 10:01 Besti bridgespilari Íslands látinn Jón Baldursson bridgemeistari er látinn. Jón lést aðfararnót laugardags. Innlent 10.9.2023 10:59 Karókí bridgespilara fyrir bí eftir að ælt var á græjurnar Hópur af bridgespilurum neyddist til að hætta við karókí eftir að ælt var á karókíræjurnar á Bankastræti Club. Hópurinn sem samanstóð af spilurum sem höfðu verið að keppa á Reykjavík Bridge Festival þurfti því að sætta sig við að spjalla saman en ekki syngja saman. Innlent 30.1.2023 13:23 Stefna á enn stærri bridgehátíð í Hörpu á næsta ári Sveitin Black vann nokkuð öruggan sigur í sveitakeppni Reykjavík Bridge Festival í Hörpu sem lauk síðdegis í gær. Þrír liðsmenn sveitarinnar voru sænskir en tveir enskir. Sveitin endaði með 142,9 stig en meðalskor var 100 stig. Lífið 30.1.2023 11:37 Galdurinn að langlífi: „Ég er búin að spila bridds í 60 ár“ Múlabær, dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja er 40 ára á árinu og í tilefni af því var slegið til heljarinnar samkvæmis í húsakynnum félagsins í Síðumúla í dag. Tugir nýta þjónustuna á hverjum degi en það þarf fleiri slík úrræði segir forstöðukona Múlabæjar. Notandi segir þjónustuna mjög góða. Innlent 27.1.2023 20:52 Eitt fjölmennasta bridgemót Íslandssögunnar Yfir sjö hundruð manns eru skráðir til þátttöku á Reykjavík Bridgefestival sem hefst í Hörpu í dag. Um er að ræða eitt fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið á Íslandi. Innlent 26.1.2023 10:17 Brynjar stefnir á forseta Bridgesambandsins Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér til forseta Bridgesambands Íslands. Ársþing sambandsins verður haldið sunnudaginn 20. febrúar. Lífið 3.2.2022 13:32 Íslendingar eignast stórmeistara í bridge Hjördís Eyþórsdóttir, sem hefur verið atvinnumaður í bridge í Bandaríkjunum síðastliðin 28 ár, náði stórmeistaratitli kvenna i síðustu viku (Women World Grand Master). Lífið 10.11.2021 22:29 Einn besti bridgespilari þjóðarinnar fallinn fyrir Covid-19 Sigurður Sverrisson flugvirki féll í valinn eftir harða baráttu við hinn skæða sjúkdóm. Innlent 5.4.2020 23:39 Bermúdaskálarhetja í ellefu manna heiðurshópi Jón Baldursson var tekinn inn í Frægðarhöllina "Hall of Fame“ í bridge í síðustu viku og var það Evrópska Bridgesambandið sem valdi hann. En nú eru 11 einstaklingar í þessari Frægðarhöll. Innlent 24.6.2019 15:48 Um 400 bridgespilarar koma saman í Hörpu Eitt stærsta bridgemót sem haldið hefur verið hér á landi, bridgehátíðin "Reykjavík Bridge Festival“, hefst í Hörpu í kvöld. Keppendur verða um 400, þar af um 160 erlendir. Innlent 25.1.2018 17:01 Helgi Jóhannsson látinn Helgi Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samvinnuferða, er látinn, 65 ára að aldri, eftir erfið veikindi. Innlent 8.2.2017 12:45 Spila bridds með Helga á spítalanum í hverri viku Helgi Jóhannsson sem áður stýrði Samvinnuferðum tekst á við erfiðan sjúkdóm eins og hann sé í heimsmeistarakeppni í bridds. Innlent 29.11.2016 20:00 Fjögur hundruð við spilaborðið Icelandair Reykjavík Bridge Festival 2015 var sett af menntamálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, á Hótel Natura í fyrradag. Innlent 31.1.2015 12:00 Stærsta bridgemót landsins hefst á morgun Keppendur 420. Innlent 28.1.2015 10:51
Þessir líklegastir til að ná í gegn í baráttunni um Bessastaði Aðalsteinn Jörgensen briddsspilari með meiru dundar sér við að teikna í frístundum og nú slagurinn um Bessastaði efstur á blaði. Innlent 8.4.2024 13:41
Bridge-æði á Íslandi Bridge-æði ríkir á Íslandi. Sem er óvænt á tölvuöld. Ekki beinlínis í takti við tímann en þannig er það nú samt og segir ef til vill sína sögu um einhvers konar díalektískt afturhvarf. Innlent 22.1.2024 10:37
Jafet S. Ólafsson látinn Jafet S. Ólafsson framkvæmdastjóri er látinn og andaðist hann að morgni síðastliðins þriðjudags, þá 72 ára að aldri. Innlent 9.11.2023 10:01
Besti bridgespilari Íslands látinn Jón Baldursson bridgemeistari er látinn. Jón lést aðfararnót laugardags. Innlent 10.9.2023 10:59
Karókí bridgespilara fyrir bí eftir að ælt var á græjurnar Hópur af bridgespilurum neyddist til að hætta við karókí eftir að ælt var á karókíræjurnar á Bankastræti Club. Hópurinn sem samanstóð af spilurum sem höfðu verið að keppa á Reykjavík Bridge Festival þurfti því að sætta sig við að spjalla saman en ekki syngja saman. Innlent 30.1.2023 13:23
Stefna á enn stærri bridgehátíð í Hörpu á næsta ári Sveitin Black vann nokkuð öruggan sigur í sveitakeppni Reykjavík Bridge Festival í Hörpu sem lauk síðdegis í gær. Þrír liðsmenn sveitarinnar voru sænskir en tveir enskir. Sveitin endaði með 142,9 stig en meðalskor var 100 stig. Lífið 30.1.2023 11:37
Galdurinn að langlífi: „Ég er búin að spila bridds í 60 ár“ Múlabær, dagþjálfun fyrir aldraða og öryrkja er 40 ára á árinu og í tilefni af því var slegið til heljarinnar samkvæmis í húsakynnum félagsins í Síðumúla í dag. Tugir nýta þjónustuna á hverjum degi en það þarf fleiri slík úrræði segir forstöðukona Múlabæjar. Notandi segir þjónustuna mjög góða. Innlent 27.1.2023 20:52
Eitt fjölmennasta bridgemót Íslandssögunnar Yfir sjö hundruð manns eru skráðir til þátttöku á Reykjavík Bridgefestival sem hefst í Hörpu í dag. Um er að ræða eitt fjölmennasta bridgemót sem haldið hefur verið á Íslandi. Innlent 26.1.2023 10:17
Brynjar stefnir á forseta Bridgesambandsins Brynjar Níelsson, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér til forseta Bridgesambands Íslands. Ársþing sambandsins verður haldið sunnudaginn 20. febrúar. Lífið 3.2.2022 13:32
Íslendingar eignast stórmeistara í bridge Hjördís Eyþórsdóttir, sem hefur verið atvinnumaður í bridge í Bandaríkjunum síðastliðin 28 ár, náði stórmeistaratitli kvenna i síðustu viku (Women World Grand Master). Lífið 10.11.2021 22:29
Einn besti bridgespilari þjóðarinnar fallinn fyrir Covid-19 Sigurður Sverrisson flugvirki féll í valinn eftir harða baráttu við hinn skæða sjúkdóm. Innlent 5.4.2020 23:39
Bermúdaskálarhetja í ellefu manna heiðurshópi Jón Baldursson var tekinn inn í Frægðarhöllina "Hall of Fame“ í bridge í síðustu viku og var það Evrópska Bridgesambandið sem valdi hann. En nú eru 11 einstaklingar í þessari Frægðarhöll. Innlent 24.6.2019 15:48
Um 400 bridgespilarar koma saman í Hörpu Eitt stærsta bridgemót sem haldið hefur verið hér á landi, bridgehátíðin "Reykjavík Bridge Festival“, hefst í Hörpu í kvöld. Keppendur verða um 400, þar af um 160 erlendir. Innlent 25.1.2018 17:01
Helgi Jóhannsson látinn Helgi Jóhannsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Samvinnuferða, er látinn, 65 ára að aldri, eftir erfið veikindi. Innlent 8.2.2017 12:45
Spila bridds með Helga á spítalanum í hverri viku Helgi Jóhannsson sem áður stýrði Samvinnuferðum tekst á við erfiðan sjúkdóm eins og hann sé í heimsmeistarakeppni í bridds. Innlent 29.11.2016 20:00
Fjögur hundruð við spilaborðið Icelandair Reykjavík Bridge Festival 2015 var sett af menntamálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, á Hótel Natura í fyrradag. Innlent 31.1.2015 12:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent