Anastasia Beverly Hills vörurnar eru seldar um allan heim en aðeins fáar útvaldar komast í augabrúnameðferðir hjá Anastasiu sjálfri. Haldið var sérstakt kvennamatarboð henni til heiðurs um helgina og gestalistinn var áhugaverður.
Auk Kim, Opru og Jennifer voru þar einnig Heidi Klum, Rita Wilson, Sharon Stone, Jessica Alba, Sofia Vergara, Priyanka Chopra Jonas, Alessandra Ambrosio, Kris Jenner og fleiri konur eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.