Gulu úlfarnir koma fram í Söngvakeppninni Bjarki Sigurðsson skrifar 31. janúar 2023 22:18 Subwoolfer eru væntanlegir til landsins í mars. Norska hljómsveitin Subwoolfer mun koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar í mars. Hljómsveitin sló í gegn í Eurovision á síðasta ári með laginu Give That Wolf A Banana. Subwoolfer náði tíunda sæti í keppninni í fyrra og vakti hljómsveitin mikla athygli fyrir dans og stuð. Hefð hefur myndast fyrir því að gamlir erlendir Eurovision-keppendur taki lagið í Söngvakeppninni en í gegnum árin hafa listamenn á borð við Eleni Foureira, Loreen, Sandra Kim og Måns Zelmerlöw mætt. Miðasala á Söngvakeppnina hefst á morgun klukkan 12 á Tix.is. Um er að ræða fjóra viðburði, tvö undanúrslit, lokaæfing fyrir úrslitakvöldið og svo úrslitakvöldið sjálft. „Við hlökkum mikið til að fá þá. Það er óhætt að segja að þeir hafi slegið í gegn í fyrra, lagið er ekki bara grípandi heldur er atriðið sjálft, dansinn og búningarnir, mikið show. Keppnin hefur vaxið og dafnað síðustu ár og í salnum hefur myndast æðisleg stemmning þar sem allir koma til að skemmta sér og hafa gaman. Ég veit til þess að það sé orðinn árlegur viðburður hjá mörgum fjölskyldum að mæta á staðinn og njóta keppninnar,“ er haft eftir Rúnari Frey Gíslasyni, framkvæmdastjóra keppninnar, í tilkynningu. Íslensku lögin sem keppa í Söngvakeppninni um þátttöku í Eurovision í maí voru kynnt á dögunum og verður spennandi að sjá hvaða lag verður fyrir valinu og fer til Liverpool fyrir hönd lands og þjóðar. Lög keppninnar í ár má hlusta á á íslensku og ensku hér að neðan. Eurovision Íslandsvinir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Subwoolfer náði tíunda sæti í keppninni í fyrra og vakti hljómsveitin mikla athygli fyrir dans og stuð. Hefð hefur myndast fyrir því að gamlir erlendir Eurovision-keppendur taki lagið í Söngvakeppninni en í gegnum árin hafa listamenn á borð við Eleni Foureira, Loreen, Sandra Kim og Måns Zelmerlöw mætt. Miðasala á Söngvakeppnina hefst á morgun klukkan 12 á Tix.is. Um er að ræða fjóra viðburði, tvö undanúrslit, lokaæfing fyrir úrslitakvöldið og svo úrslitakvöldið sjálft. „Við hlökkum mikið til að fá þá. Það er óhætt að segja að þeir hafi slegið í gegn í fyrra, lagið er ekki bara grípandi heldur er atriðið sjálft, dansinn og búningarnir, mikið show. Keppnin hefur vaxið og dafnað síðustu ár og í salnum hefur myndast æðisleg stemmning þar sem allir koma til að skemmta sér og hafa gaman. Ég veit til þess að það sé orðinn árlegur viðburður hjá mörgum fjölskyldum að mæta á staðinn og njóta keppninnar,“ er haft eftir Rúnari Frey Gíslasyni, framkvæmdastjóra keppninnar, í tilkynningu. Íslensku lögin sem keppa í Söngvakeppninni um þátttöku í Eurovision í maí voru kynnt á dögunum og verður spennandi að sjá hvaða lag verður fyrir valinu og fer til Liverpool fyrir hönd lands og þjóðar. Lög keppninnar í ár má hlusta á á íslensku og ensku hér að neðan.
Eurovision Íslandsvinir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira