Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert að þroskast á ógnarhraða og þarft að taka tillit til þeirra sem halda ekki í við þig í augnablikinu. Þú þarft stöðugt að vera að breyta heimili þínu, fatasmekk eða að fara í nýja hópa og að þjálfa hið andlega í þér. Þetta gerir það að þú ferð oft úr einu verkefni í annað og klárar ekki alveg það sem þú varst byrjaður á. Þú ættir að vera hoppandi glaður í febrúar. En ef eitthvað er að reynast þér torvelt, þá er það út af atburðum sem hafa gerst síðustu tvö árin. Það er alveg til fólk sem öfundar þig, en það eru enn fleiri sem vilja fylgja þér. Þú ert svo sannfærandi og kraftmikill þegar þú hefur ástríðu fyrir verkefninu, en sérð ekki alltaf hvað þú ert sterkur. Svo spurðu náinn vin um álit og í hvaða ljósi hann sér þig, því það er svo algengt að maður veit ekkert hver maður er. En maður hefur miklu meiri þekkingu á vini sínum, til dæmis. Það kitlar þína strengi mikil ástríða í febrúar, en alls ekki gefa þér leyfi ef þú ert í sambandi eða að persónan sem þú hefur áhuga á er í sambandi, að stelast í einhverja spennu og að tengja þig við það sem þú ekki mátt, því það gæti flækt þig miklu meira en þú heldur. Nýtt tungl í Fiskamerkinu er þann 20 febrúar og það markar líka nýtt tímabil hjá þér. Aftur upp úr 20 mars kemur líka inn til þín tær orka sem lætur við þig eins og þú þurfir engar áhyggjur að hafa í lífinu. Þó að margt sé búið að breytast og sé að breytast og þú finnir fyrir hræðslu um að þú hafir ekki stjórn á því sem þú viljir breyta, þá eru breytingarnar þér í vil þegar þú lítur til baka. Ef þú ert á lausu er ástin að óska eftir þér, en ef þú ert í sambandi þá skaltu ekki rasa um ráð fram. Og þú ert svo töfrandi, en notaðu töfrana þína til þess að gera góðverk, því þá magnast upp þín lukka og allt fer vel. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Þetta gerir það að þú ferð oft úr einu verkefni í annað og klárar ekki alveg það sem þú varst byrjaður á. Þú ættir að vera hoppandi glaður í febrúar. En ef eitthvað er að reynast þér torvelt, þá er það út af atburðum sem hafa gerst síðustu tvö árin. Það er alveg til fólk sem öfundar þig, en það eru enn fleiri sem vilja fylgja þér. Þú ert svo sannfærandi og kraftmikill þegar þú hefur ástríðu fyrir verkefninu, en sérð ekki alltaf hvað þú ert sterkur. Svo spurðu náinn vin um álit og í hvaða ljósi hann sér þig, því það er svo algengt að maður veit ekkert hver maður er. En maður hefur miklu meiri þekkingu á vini sínum, til dæmis. Það kitlar þína strengi mikil ástríða í febrúar, en alls ekki gefa þér leyfi ef þú ert í sambandi eða að persónan sem þú hefur áhuga á er í sambandi, að stelast í einhverja spennu og að tengja þig við það sem þú ekki mátt, því það gæti flækt þig miklu meira en þú heldur. Nýtt tungl í Fiskamerkinu er þann 20 febrúar og það markar líka nýtt tímabil hjá þér. Aftur upp úr 20 mars kemur líka inn til þín tær orka sem lætur við þig eins og þú þurfir engar áhyggjur að hafa í lífinu. Þó að margt sé búið að breytast og sé að breytast og þú finnir fyrir hræðslu um að þú hafir ekki stjórn á því sem þú viljir breyta, þá eru breytingarnar þér í vil þegar þú lítur til baka. Ef þú ert á lausu er ástin að óska eftir þér, en ef þú ert í sambandi þá skaltu ekki rasa um ráð fram. Og þú ert svo töfrandi, en notaðu töfrana þína til þess að gera góðverk, því þá magnast upp þín lukka og allt fer vel. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira