Þá fjöllum við áfram um kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins þar sem ýmislegt er á dagkskrá í dag hjá dómstólum.
Einnig segjum við frá atkvæðagreiðslu í þinginu þar sem tillögu Pírata um að taka útlendingafrumvarpið af dagskrá var hafnað.
Einnig heyrum við í veðurfræðingi í ljósi þess að enn ein lægðin nálgast nú landið.