Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2023 06:35 Beyoncé mætti seint en kom í tæka tíð til að taka á móti fjórðu Grammy-verðlaunum kvöldsins. Getty/Michael Kovac Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. Beyoncé þótti eiga besta R&B lag ársins, bestu dans/raftónlistarupptökuna, bestu dans/raftónlistarplötuna og bestu hefðbundnu R&B frammistöðuna. Harry Styles hlaut stærstu verðlaun kvöldsins, bestu plötu fyrir Harry's House en Bonnie Raitt hlaut verðlaunin fyrir besta lagið, Just Like That. Meðal annarra sigurvegara kvöldsins voru Adele, sem hlaut verðlaun fyrir popplagið Easy on Me, Kendrick Lamar, sem hlaut meðal annars verðalaun fyrir besta rapplagið og bestu rappplötuna, og Lizzo, sem hlaut verðlaun fyrir lagið About Damn Time. Kim Petras varð önnur trans konan til að hljóta Grammy-verðlaun, fyrir dúettinn sinn með Sam Smith, Unholy. Í þakkarræðu sinni minntist hún sérstaklega þeirra trans listamanna sem hefðu rutt veginn fyrir hana. Meðal annarra sigurvegara var leikkonan Viola Davis, sem var verðlaunuð fyrir hljóðbókarútgáfu æviminninga sinna, Finding Me. Með sigrinum varð Davis átjánda manneskjan til að öðlast EGOT; það er að segja að hafa unnið til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlauna. Grammy-verðlaunin Hollywood Bandaríkin Tónlist Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Beyoncé þótti eiga besta R&B lag ársins, bestu dans/raftónlistarupptökuna, bestu dans/raftónlistarplötuna og bestu hefðbundnu R&B frammistöðuna. Harry Styles hlaut stærstu verðlaun kvöldsins, bestu plötu fyrir Harry's House en Bonnie Raitt hlaut verðlaunin fyrir besta lagið, Just Like That. Meðal annarra sigurvegara kvöldsins voru Adele, sem hlaut verðlaun fyrir popplagið Easy on Me, Kendrick Lamar, sem hlaut meðal annars verðalaun fyrir besta rapplagið og bestu rappplötuna, og Lizzo, sem hlaut verðlaun fyrir lagið About Damn Time. Kim Petras varð önnur trans konan til að hljóta Grammy-verðlaun, fyrir dúettinn sinn með Sam Smith, Unholy. Í þakkarræðu sinni minntist hún sérstaklega þeirra trans listamanna sem hefðu rutt veginn fyrir hana. Meðal annarra sigurvegara var leikkonan Viola Davis, sem var verðlaunuð fyrir hljóðbókarútgáfu æviminninga sinna, Finding Me. Með sigrinum varð Davis átjánda manneskjan til að öðlast EGOT; það er að segja að hafa unnið til Emmy-, Grammy-, Óskars- og Tony-verðlauna.
Grammy-verðlaunin Hollywood Bandaríkin Tónlist Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira