Fyrst Ómar Ingi og nú annað áfall fyrir Magdeburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 12:00 Magnus Saugstrup varð heimsmeistari á sunnudegi en meiddist síðan á hné um helgina. Getty/Gregor Fischer Þýskalandsmeistarar Magdeburg náðu að slá Kiel út út bikarkeppninni um helgina þrátt fyrir að spila án íslenska landsliðsmannsins Ómari Inga Magnússyni. Meiðsladraugurinn heldur sig hins vegar enn í Magdeburg. Ómar Ingi fór í aðgerð á hæl fyrir helgi og verður frá um óákveðinn tíma. Það eru allar líkur að besti leikmaður þýsku deildarinnar á síðasta ári spili ekki fleiri leiki á þessu tímabili. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg átti rússíbanaviku. Hann hóf hana á því að verða heimsmeistari með Dönum en meiddist svo illa í fyrsta leik sínum eftir HM. Thriller in German Cup Quarterfinal in front of 12,523 spectators: @SCMagdeburg won a spectacular fight against @thw_handball Kiel after seventy minutes. But SCM fears a severe injury of Magnus Saugstrup ...Match Report in German:https://t.co/vWIBu4BfIi pic.twitter.com/Eo9Od0rzRu— handball-world EN (@hbworldcom) February 5, 2023 Saugstrup meiddist á hné í lok leiksins á móti Kiel. Þjálfari Magdeburg var ekki alltof bjartsýnn eftir leikinn. „Ég sé ekkert annað fyrir mér en að ‚Saugi' missi af tíu til tólf leikjum í besta falli. Það er erfitt að kyngja þessu ekki síst þar sem hann meiddist í framlengingunni en við áttum aldrei að hleypa þessum leik í hana,“ sagði Bennet Wiegert í viðtali við Sport1 í Þýskalandi. Kiel tryggði sér framlengingu með marki úr vítakasti í lokin en leikmenn Magdeburg tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með því að vinna hana. Þýski handboltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Ómar Ingi fór í aðgerð á hæl fyrir helgi og verður frá um óákveðinn tíma. Það eru allar líkur að besti leikmaður þýsku deildarinnar á síðasta ári spili ekki fleiri leiki á þessu tímabili. Danski landsliðsmaðurinn Magnus Saugstrup hjá Magdeburg átti rússíbanaviku. Hann hóf hana á því að verða heimsmeistari með Dönum en meiddist svo illa í fyrsta leik sínum eftir HM. Thriller in German Cup Quarterfinal in front of 12,523 spectators: @SCMagdeburg won a spectacular fight against @thw_handball Kiel after seventy minutes. But SCM fears a severe injury of Magnus Saugstrup ...Match Report in German:https://t.co/vWIBu4BfIi pic.twitter.com/Eo9Od0rzRu— handball-world EN (@hbworldcom) February 5, 2023 Saugstrup meiddist á hné í lok leiksins á móti Kiel. Þjálfari Magdeburg var ekki alltof bjartsýnn eftir leikinn. „Ég sé ekkert annað fyrir mér en að ‚Saugi' missi af tíu til tólf leikjum í besta falli. Það er erfitt að kyngja þessu ekki síst þar sem hann meiddist í framlengingunni en við áttum aldrei að hleypa þessum leik í hana,“ sagði Bennet Wiegert í viðtali við Sport1 í Þýskalandi. Kiel tryggði sér framlengingu með marki úr vítakasti í lokin en leikmenn Magdeburg tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með því að vinna hana.
Þýski handboltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira