Heiða Kristín fetar tímabundið í fótspor eiginmannsins með Þorgerði Bjarki Sigurðsson skrifar 9. febrúar 2023 13:39 Heiða Kristín Helgadóttir er nýr aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Heiða Kristín Helgadóttir er nýr aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar. Heiða mun starfa sem aðstoðarmaður hennar fram að sumri. Eiginmaður hennar aðstoðaði Þorgerði árið 2017. Bjarni Halldór Janusson, fyrrverandi yngsti þingmaður Alþingissögunnar, var aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar þar til nýlega. Hann stefnir nú á doktorsnám í stjórnmálafræði. Heiða Kristín starfaði sem ráðgjafi Jóns Gnarrs er hann var borgarstjóri en Heiða var ein af stofnendum Besta flokksins og leiddi herferð flokksins í borgarstjórnarkosningunum árið 2010. Þremur árum síðar stofnaði hún Bjarta framtíð ásamt Guðmundi Steingrímssyni og starfaði sem formaður flokksins þar til undir lok 2014. Hún var varaþingmaður flokksins og sat á þingi í fjarveru Bjartar Ólafsdóttur á meðan hún var í fæðingarorlofi. Heiða er menntaður stjórnmálafræðingur og er gift Guðmundi Kristjáni Jónssyni. Guðmundur aðstoðaði sjálfur Þorgerði þegar hún var sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Saman eiga þau rúmlega eins og hálfs árs son sem vakti mikla athygli í Ísland í dag í sumar. Þá var hann fjórtán mánaða gamall og var ekki kominn með leikskólapláss. Viðtalið við Heiðu og Guðmund í Ísland í dag hefst eftir átta mínútur og þrjátíu sekúndur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ísland í dag - Viðtal við smábarn í stúdíói fer næstum því úr böndunum Viðreisn Alþingi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Bjarni Halldór Janusson, fyrrverandi yngsti þingmaður Alþingissögunnar, var aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar þar til nýlega. Hann stefnir nú á doktorsnám í stjórnmálafræði. Heiða Kristín starfaði sem ráðgjafi Jóns Gnarrs er hann var borgarstjóri en Heiða var ein af stofnendum Besta flokksins og leiddi herferð flokksins í borgarstjórnarkosningunum árið 2010. Þremur árum síðar stofnaði hún Bjarta framtíð ásamt Guðmundi Steingrímssyni og starfaði sem formaður flokksins þar til undir lok 2014. Hún var varaþingmaður flokksins og sat á þingi í fjarveru Bjartar Ólafsdóttur á meðan hún var í fæðingarorlofi. Heiða er menntaður stjórnmálafræðingur og er gift Guðmundi Kristjáni Jónssyni. Guðmundur aðstoðaði sjálfur Þorgerði þegar hún var sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Saman eiga þau rúmlega eins og hálfs árs son sem vakti mikla athygli í Ísland í dag í sumar. Þá var hann fjórtán mánaða gamall og var ekki kominn með leikskólapláss. Viðtalið við Heiðu og Guðmund í Ísland í dag hefst eftir átta mínútur og þrjátíu sekúndur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ísland í dag - Viðtal við smábarn í stúdíói fer næstum því úr böndunum
Viðreisn Alþingi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira