Heiða Kristín fetar tímabundið í fótspor eiginmannsins með Þorgerði Bjarki Sigurðsson skrifar 9. febrúar 2023 13:39 Heiða Kristín Helgadóttir er nýr aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Heiða Kristín Helgadóttir er nýr aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viðreisnar. Heiða mun starfa sem aðstoðarmaður hennar fram að sumri. Eiginmaður hennar aðstoðaði Þorgerði árið 2017. Bjarni Halldór Janusson, fyrrverandi yngsti þingmaður Alþingissögunnar, var aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar þar til nýlega. Hann stefnir nú á doktorsnám í stjórnmálafræði. Heiða Kristín starfaði sem ráðgjafi Jóns Gnarrs er hann var borgarstjóri en Heiða var ein af stofnendum Besta flokksins og leiddi herferð flokksins í borgarstjórnarkosningunum árið 2010. Þremur árum síðar stofnaði hún Bjarta framtíð ásamt Guðmundi Steingrímssyni og starfaði sem formaður flokksins þar til undir lok 2014. Hún var varaþingmaður flokksins og sat á þingi í fjarveru Bjartar Ólafsdóttur á meðan hún var í fæðingarorlofi. Heiða er menntaður stjórnmálafræðingur og er gift Guðmundi Kristjáni Jónssyni. Guðmundur aðstoðaði sjálfur Þorgerði þegar hún var sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Saman eiga þau rúmlega eins og hálfs árs son sem vakti mikla athygli í Ísland í dag í sumar. Þá var hann fjórtán mánaða gamall og var ekki kominn með leikskólapláss. Viðtalið við Heiðu og Guðmund í Ísland í dag hefst eftir átta mínútur og þrjátíu sekúndur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ísland í dag - Viðtal við smábarn í stúdíói fer næstum því úr böndunum Viðreisn Alþingi Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli Sjá meira
Bjarni Halldór Janusson, fyrrverandi yngsti þingmaður Alþingissögunnar, var aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar þar til nýlega. Hann stefnir nú á doktorsnám í stjórnmálafræði. Heiða Kristín starfaði sem ráðgjafi Jóns Gnarrs er hann var borgarstjóri en Heiða var ein af stofnendum Besta flokksins og leiddi herferð flokksins í borgarstjórnarkosningunum árið 2010. Þremur árum síðar stofnaði hún Bjarta framtíð ásamt Guðmundi Steingrímssyni og starfaði sem formaður flokksins þar til undir lok 2014. Hún var varaþingmaður flokksins og sat á þingi í fjarveru Bjartar Ólafsdóttur á meðan hún var í fæðingarorlofi. Heiða er menntaður stjórnmálafræðingur og er gift Guðmundi Kristjáni Jónssyni. Guðmundur aðstoðaði sjálfur Þorgerði þegar hún var sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Saman eiga þau rúmlega eins og hálfs árs son sem vakti mikla athygli í Ísland í dag í sumar. Þá var hann fjórtán mánaða gamall og var ekki kominn með leikskólapláss. Viðtalið við Heiðu og Guðmund í Ísland í dag hefst eftir átta mínútur og þrjátíu sekúndur í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Ísland í dag - Viðtal við smábarn í stúdíói fer næstum því úr böndunum
Viðreisn Alþingi Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli Sjá meira