Björgvin Páll býðst til að vinna í sjoppunni hjá KA í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2023 15:05 Björgvin Páll Gústavsson er til í sjálfboðavinnu fyrir KA í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er þakklátur KA-mönnum fyrir að flýta leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld en leikurinn var að lokum færður fram um hálftíma. Björgvin Páll er leikmaður Vals og hafði áður sagt frá óánægju sinni á samfélagsmiðlum þegar KA vildi ekki flýta leik liðanna. Leiknum var síðan á endanum flýtt eftir allt fjaðrafokið í dag. Handknattleiksambandið gaf það út áðan að leikurinn yrði færður fram til klukkan 17.30. Það er slæm veðurspá í kvöld og þessi hálftími gæti hjálpað Valsmönnum við að komst aftur suður í kvöld. Valsmenn eru að spila marga leiki þessa dagana, eru nýkomnir heim frá Flensburg í Þýskalandi og spila annan mikilvægan leik í Evrópudeildinni á þriðjudaginn. Það er því allt annað en gott mál að lenda líka í því að vera veðurtepptir. Björgvin er þakklátur í nýjustu færslu sinni á Twitter. Hann býður sig fram í sjálfboðavinnu í kvöld verði Valsmenn veðurtepptir fyrir norðan. „Takk KA! Félagið hefur orðið að ósk okkar um að flýta leik dagsins til að auka líkurnar á því að við komust heim í kvöld. Ef það tekst ekki þá er ég klár í aðstoða félagið í sjálfboðavinnu kvöldsins er tengist þeim leikjum sem eru á eftir okkar. Hvort sem það er að vinna í sjoppunni, taka niður skilti eða hjálpa markmönnum félagsins eitthvað,“ skrifar Björgvin Páll og endar á myllumerkinu Við erum öll í þessu saman. Bjögvin Páll mælir svo með því að allir Valsarar og allt handboltafólk horfi á leikinn á KA TV. „Besta félagið þegar kemur að útsendingum félaga og kærkomið að styrkja þeirra starf,“ skrifaði Björgvin eins og sjá má hér fyrir neðan. https://t.co/F32v62Z4ou pic.twitter.com/1yEE4JA85p— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) February 10, 2023 Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Björgvin Páll er leikmaður Vals og hafði áður sagt frá óánægju sinni á samfélagsmiðlum þegar KA vildi ekki flýta leik liðanna. Leiknum var síðan á endanum flýtt eftir allt fjaðrafokið í dag. Handknattleiksambandið gaf það út áðan að leikurinn yrði færður fram til klukkan 17.30. Það er slæm veðurspá í kvöld og þessi hálftími gæti hjálpað Valsmönnum við að komst aftur suður í kvöld. Valsmenn eru að spila marga leiki þessa dagana, eru nýkomnir heim frá Flensburg í Þýskalandi og spila annan mikilvægan leik í Evrópudeildinni á þriðjudaginn. Það er því allt annað en gott mál að lenda líka í því að vera veðurtepptir. Björgvin er þakklátur í nýjustu færslu sinni á Twitter. Hann býður sig fram í sjálfboðavinnu í kvöld verði Valsmenn veðurtepptir fyrir norðan. „Takk KA! Félagið hefur orðið að ósk okkar um að flýta leik dagsins til að auka líkurnar á því að við komust heim í kvöld. Ef það tekst ekki þá er ég klár í aðstoða félagið í sjálfboðavinnu kvöldsins er tengist þeim leikjum sem eru á eftir okkar. Hvort sem það er að vinna í sjoppunni, taka niður skilti eða hjálpa markmönnum félagsins eitthvað,“ skrifar Björgvin Páll og endar á myllumerkinu Við erum öll í þessu saman. Bjögvin Páll mælir svo með því að allir Valsarar og allt handboltafólk horfi á leikinn á KA TV. „Besta félagið þegar kemur að útsendingum félaga og kærkomið að styrkja þeirra starf,“ skrifaði Björgvin eins og sjá má hér fyrir neðan. https://t.co/F32v62Z4ou pic.twitter.com/1yEE4JA85p— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) February 10, 2023
Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti