Giannis öflugur í tíunda sigri Bucks í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. febrúar 2023 10:30 Giannis Antetokounmpo. vísir/getty Það var nóg um að vera í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og í nótt. Sigurganga Milwaukee Bucks hélt áfram þegar liðið heimsótti Los Angeles Clippers og unnu gestirnir sinn tíunda leik í röð nokkuð örugglega, 106-119. Grikkinn Giannis Antetokounmpo fór fyrir sóknarleik Bucks eins og stundum áður; gerði 35 stig á meðan Brandon Boston Jr. var atkvæðamestur heimamanna með 20 stig. Giannis (35 PTS) leads the @Bucks to their 10th STRAIGHT WIN! pic.twitter.com/w9ZY1Hy5dy— NBA (@NBA) February 11, 2023 Joel Embiid átti frábæran leik í ellefu stiga sigri Philadelphia 76ers á New York Knicks, 119-108. Embiid skoraði 35 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. James Harden var sömuleiðis áberandi í sóknarleik Sixers með 20 stig og 12 stoðsendingar. Kyrie Irving fór fyrir sóknarleik Dallas Mavericks í fjarveru Luka Doncic sem er meiddur en Dallas vann góðan útisigur á Sacramento Kings þar sem Irving var stigahæstur með 25 stig ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Kyrie Irving's double-double propels the @dallasmavs to their 3rd win in a row!Josh Green: 17 PTS, 7 ASTDe'Aaron Fox: 33 PTS (10-16 FGM)For more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/IxexOstOkF— NBA (@NBA) February 11, 2023 Úrslit næturinnar Detroit Pistons - San Antonio Spurs 138-131Indiana Pacers - Phoenix Suns 104-117Philadelphia 76ers - New York Knicks 119-108Boston Celtics - Charlotte Hornets 127-116Toronto Raptors - Utah Jazz 116-122Miami Heat - Houston Rockets 97-95Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 128-107New Orleans Pelicans - Cleveland Cavaliers 107-118Portland Trail Blazers - Oklahoma City Thunder 129-138Sacramento Kings - Dallas Mavericks 114-122Los Angeles Clippers - Milwaukee Bucks 106-119 The NBA standings through 2/10 https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/Zm1dI1EIWx— NBA (@NBA) February 11, 2023 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Sigurganga Milwaukee Bucks hélt áfram þegar liðið heimsótti Los Angeles Clippers og unnu gestirnir sinn tíunda leik í röð nokkuð örugglega, 106-119. Grikkinn Giannis Antetokounmpo fór fyrir sóknarleik Bucks eins og stundum áður; gerði 35 stig á meðan Brandon Boston Jr. var atkvæðamestur heimamanna með 20 stig. Giannis (35 PTS) leads the @Bucks to their 10th STRAIGHT WIN! pic.twitter.com/w9ZY1Hy5dy— NBA (@NBA) February 11, 2023 Joel Embiid átti frábæran leik í ellefu stiga sigri Philadelphia 76ers á New York Knicks, 119-108. Embiid skoraði 35 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. James Harden var sömuleiðis áberandi í sóknarleik Sixers með 20 stig og 12 stoðsendingar. Kyrie Irving fór fyrir sóknarleik Dallas Mavericks í fjarveru Luka Doncic sem er meiddur en Dallas vann góðan útisigur á Sacramento Kings þar sem Irving var stigahæstur með 25 stig ásamt því að gefa tíu stoðsendingar. Kyrie Irving's double-double propels the @dallasmavs to their 3rd win in a row!Josh Green: 17 PTS, 7 ASTDe'Aaron Fox: 33 PTS (10-16 FGM)For more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/IxexOstOkF— NBA (@NBA) February 11, 2023 Úrslit næturinnar Detroit Pistons - San Antonio Spurs 138-131Indiana Pacers - Phoenix Suns 104-117Philadelphia 76ers - New York Knicks 119-108Boston Celtics - Charlotte Hornets 127-116Toronto Raptors - Utah Jazz 116-122Miami Heat - Houston Rockets 97-95Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 128-107New Orleans Pelicans - Cleveland Cavaliers 107-118Portland Trail Blazers - Oklahoma City Thunder 129-138Sacramento Kings - Dallas Mavericks 114-122Los Angeles Clippers - Milwaukee Bucks 106-119 The NBA standings through 2/10 https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/Zm1dI1EIWx— NBA (@NBA) February 11, 2023
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti