Arne Treholt látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2023 14:42 Arne Treholt hélt ávallt fram sakleysi sínu. Wikipedia/Ole-Christian Bjarkøy Norski njósnarinn Arne Treholt er látinn, áttatíu ára gamall. Hann lést á heimili sínu á Moskvu þar sem hann hefur verið búsettur síðustu ár. Hann lætur eftir sig son og tvö barnabörn. Treholt var víðfrægur á tímum Sovétríkjanna eftir sakfellingu fyrir njósnir árið 1985. Hann var skrifstofustjóri í norska utanríkisráðuneytinu þegar hann var handtekinn á Fornebu, flugvellinum í Ósló, hinn 20. janúar 1984. Treholt var sakaður um að hafa veitt sovéskum og írönskum leyniþjónustumönnum upplýsingar. Hann var dæmdur í tuttugu ára fangelsi sem var þyngsta refsing sem lög leyfðu. Málið varð mjög umtalað, bæði hér á landi og annars staðar í heiminum, og hefur í raun verið allar götur síðan. Treholt var látinn laus úr fangelsi árið 1992 og hóf að starfa sem kaupsýslumaður. Hann flutti til Rússlands og síðar Kýpur þar sem hann bjó um langa hríð. Síðustu æviárin dvaldi hann í Moskvu í Rússlandi. Norsk þingnefnd tók mál Treholts til meðferðar árið 2011 en í bók sem gefin var út sama ár var norska lögreglan sökuð um að hafa falsað sönnunargögn sem leiddu til sakfellingar Treholts. Hann reyndi þrívegis að fá mál sitt endurupptekið. VG fjallar um málið. Fréttin hefur verið uppfærð. Noregur Andlát Sovétríkin Kalda stríðið Tengdar fréttir Norskur njósnari stýrir fjárfestingasjóði Norski njósnarinn Arne Treholt hefur tekið að sér að stýra fjárfestingasjóði sem rekinn verður eftir sharia lögum múslima. 28. apríl 2008 10:42 Þingnefnd skoðar Treholt-mál Norsk þingnefnd, sem hefur það hlutverk að fylgjast með upplýsinga-, eftirlits- og öryggisþjónustustofnunum norska ríkisins, ætlar að hefja rannsókn á því hvernig farið var með mál Arne Treholt, háttsetts embættismanns í utanríkisráðuneytinu, sem dæmdur var fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. 23. september 2010 06:00 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Treholt var víðfrægur á tímum Sovétríkjanna eftir sakfellingu fyrir njósnir árið 1985. Hann var skrifstofustjóri í norska utanríkisráðuneytinu þegar hann var handtekinn á Fornebu, flugvellinum í Ósló, hinn 20. janúar 1984. Treholt var sakaður um að hafa veitt sovéskum og írönskum leyniþjónustumönnum upplýsingar. Hann var dæmdur í tuttugu ára fangelsi sem var þyngsta refsing sem lög leyfðu. Málið varð mjög umtalað, bæði hér á landi og annars staðar í heiminum, og hefur í raun verið allar götur síðan. Treholt var látinn laus úr fangelsi árið 1992 og hóf að starfa sem kaupsýslumaður. Hann flutti til Rússlands og síðar Kýpur þar sem hann bjó um langa hríð. Síðustu æviárin dvaldi hann í Moskvu í Rússlandi. Norsk þingnefnd tók mál Treholts til meðferðar árið 2011 en í bók sem gefin var út sama ár var norska lögreglan sökuð um að hafa falsað sönnunargögn sem leiddu til sakfellingar Treholts. Hann reyndi þrívegis að fá mál sitt endurupptekið. VG fjallar um málið. Fréttin hefur verið uppfærð.
Noregur Andlát Sovétríkin Kalda stríðið Tengdar fréttir Norskur njósnari stýrir fjárfestingasjóði Norski njósnarinn Arne Treholt hefur tekið að sér að stýra fjárfestingasjóði sem rekinn verður eftir sharia lögum múslima. 28. apríl 2008 10:42 Þingnefnd skoðar Treholt-mál Norsk þingnefnd, sem hefur það hlutverk að fylgjast með upplýsinga-, eftirlits- og öryggisþjónustustofnunum norska ríkisins, ætlar að hefja rannsókn á því hvernig farið var með mál Arne Treholt, háttsetts embættismanns í utanríkisráðuneytinu, sem dæmdur var fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. 23. september 2010 06:00 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Norskur njósnari stýrir fjárfestingasjóði Norski njósnarinn Arne Treholt hefur tekið að sér að stýra fjárfestingasjóði sem rekinn verður eftir sharia lögum múslima. 28. apríl 2008 10:42
Þingnefnd skoðar Treholt-mál Norsk þingnefnd, sem hefur það hlutverk að fylgjast með upplýsinga-, eftirlits- og öryggisþjónustustofnunum norska ríkisins, ætlar að hefja rannsókn á því hvernig farið var með mál Arne Treholt, háttsetts embættismanns í utanríkisráðuneytinu, sem dæmdur var fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna. 23. september 2010 06:00