Megan Fox kyndir undir orðróm um sambandsslit Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. febrúar 2023 19:45 Þau Megan Fox og Machine Gun Kelly á góðri stundu á Billboard tónlistarverðlaunum í Las Vegas. Getty „Þú getur bragðað óheiðarleikann, hann umlykur andardrátt þinn,“ skrifar leikkonan Megan Fox við nýjustu mynd sína á Instagram. Hún hefur einnig eytt öllum Instagram-myndum af unnusta sínum, rapparanum Machine Gun Kelly, og þannig kynt rækilega undir orðróm um sambandsslit þeirra tveggja. Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðust í janúar árið 2022 en samband þeirra hófst snemma á árinu 2020. Þau kynntust við tökur á bíómyndinni Midnight in the Switchgrass og hafa þau síðan þá virst ástfangin upp fyrir haus, að minnsta kosti á samfélagsmiðlum: „Eftir að hafa gengið í gegnum súrt og sætt og eftir að hafa hlegið meira en ég hefði getað ímyndað mér, bað hann mig um að giftast sér,“ skrifaði Megan til að mynda þegar hún tilkynnti um trúlofunina á Instagram. „Og líkt og í öllum öðrum líftímum á undan þessum, og í öllum þeim sem fylgja, sagði ég já.“ Í dag eyddi hún hins vegar öllum myndum af þeim tveimur á Instagram síðu sinni og tók upp á því að fylgja aðeins þremur þekktum einstaklingum, söngvaranum Harry Styles, rapparanum Eminem og leikaranum Timothée Chalamet. Nú virðist Megan hins vegar búin að eyða Instagram-aðgangi sínum. Megan hefur ekki svarað fyrirspurn slúðurmiðilsins E! News en miðillin greinir frá því að hún og rapparinn Drake hafi sést mæta saman í teiti fyrir Ofurskál ameríska fótbóltans sem haldin verður í kvöld. Hollywood Tengdar fréttir Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15 Klippti gat á samfestinginn til þess að stunda kynlíf Leikkonan Megan Fox birti skilaboð sem hún sendi á stílistann sinn eftir að bráð nauðsyn bar að garði sem varð til þess að hún þurfti að klippa gat á samfestinginn sinn, nauðsynin var að njóta ásta með unnusta sínum Machine Gun Kelly. 17. maí 2022 17:31 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Sjá meira
Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðust í janúar árið 2022 en samband þeirra hófst snemma á árinu 2020. Þau kynntust við tökur á bíómyndinni Midnight in the Switchgrass og hafa þau síðan þá virst ástfangin upp fyrir haus, að minnsta kosti á samfélagsmiðlum: „Eftir að hafa gengið í gegnum súrt og sætt og eftir að hafa hlegið meira en ég hefði getað ímyndað mér, bað hann mig um að giftast sér,“ skrifaði Megan til að mynda þegar hún tilkynnti um trúlofunina á Instagram. „Og líkt og í öllum öðrum líftímum á undan þessum, og í öllum þeim sem fylgja, sagði ég já.“ Í dag eyddi hún hins vegar öllum myndum af þeim tveimur á Instagram síðu sinni og tók upp á því að fylgja aðeins þremur þekktum einstaklingum, söngvaranum Harry Styles, rapparanum Eminem og leikaranum Timothée Chalamet. Nú virðist Megan hins vegar búin að eyða Instagram-aðgangi sínum. Megan hefur ekki svarað fyrirspurn slúðurmiðilsins E! News en miðillin greinir frá því að hún og rapparinn Drake hafi sést mæta saman í teiti fyrir Ofurskál ameríska fótbóltans sem haldin verður í kvöld.
Hollywood Tengdar fréttir Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15 Klippti gat á samfestinginn til þess að stunda kynlíf Leikkonan Megan Fox birti skilaboð sem hún sendi á stílistann sinn eftir að bráð nauðsyn bar að garði sem varð til þess að hún þurfti að klippa gat á samfestinginn sinn, nauðsynin var að njóta ásta með unnusta sínum Machine Gun Kelly. 17. maí 2022 17:31 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fleiri fréttir Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Sjá meira
Megan Fox og Machine Gun Kelly trúlofuðu sig og drukku svo blóð hvort annars Megan Fox tilkynnti á Instagram í nótt að Machine Gun Kelly, sem heitir fullu nafni Colson Baker, hefði farið á skeljarnar og beðið hennar. Myndband af bónorðinu hefur vakið athygli en þá aðallega fyrir textann sem fylgdi því. 13. janúar 2022 08:15
Klippti gat á samfestinginn til þess að stunda kynlíf Leikkonan Megan Fox birti skilaboð sem hún sendi á stílistann sinn eftir að bráð nauðsyn bar að garði sem varð til þess að hún þurfti að klippa gat á samfestinginn sinn, nauðsynin var að njóta ásta með unnusta sínum Machine Gun Kelly. 17. maí 2022 17:31