Liðsmaður De La Soul látinn Atli Ísleifsson skrifar 13. febrúar 2023 07:54 Trugoy the Dove á tónleikum í Pannsylváníu árið 2015. Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn David Jolicoeur, einnig þekktur sem Trugoy the Dove, er látinn, 54 ára að aldri. Hann var liðsmaður hiphop-sveitarinnar De La Soul. Jolicoeur var enn af þremur liðsmönnum De La Soul frá Long Island í New York, en sveitin þykir vera í hópi frumkvöðla á sviði hip hop tónlistar. BBC segir frá því að enn liggi ekki fyrir um hvað hafi dregið Jolicoeur til dauða, en hann hafði áður greint frá því að hann glímdi við hjartaveikindi. De La Soul var stofnuð árið 1987 og er þekktasta lag þeirra líklega Me, Myself and I af plötunni 3 Feet High and Rising. Sveitin var ásamt A Tribe Called Quest meðal þeirra fyrstu til að blanda saman djasstónum inn í hip hop. Síðasta plata sveitarinnar var And the Anonymous Nobody sem kom út árið 2016. Tónlist sveitarinnar hefur ekki verið aðgengileg á streymisveitum, en til stendur að breyta því í næsta mánuði. De La Soul var ásamt öðrum hip hop sveitum heiðruð á Grammy-tónlistarhátíðinni í síðustu viku, en Jolicoeur var þó ekki viðstaddur. Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Sjá meira
Jolicoeur var enn af þremur liðsmönnum De La Soul frá Long Island í New York, en sveitin þykir vera í hópi frumkvöðla á sviði hip hop tónlistar. BBC segir frá því að enn liggi ekki fyrir um hvað hafi dregið Jolicoeur til dauða, en hann hafði áður greint frá því að hann glímdi við hjartaveikindi. De La Soul var stofnuð árið 1987 og er þekktasta lag þeirra líklega Me, Myself and I af plötunni 3 Feet High and Rising. Sveitin var ásamt A Tribe Called Quest meðal þeirra fyrstu til að blanda saman djasstónum inn í hip hop. Síðasta plata sveitarinnar var And the Anonymous Nobody sem kom út árið 2016. Tónlist sveitarinnar hefur ekki verið aðgengileg á streymisveitum, en til stendur að breyta því í næsta mánuði. De La Soul var ásamt öðrum hip hop sveitum heiðruð á Grammy-tónlistarhátíðinni í síðustu viku, en Jolicoeur var þó ekki viðstaddur.
Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Sjá meira