Keflvíkingar í fýlu á toppnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. febrúar 2023 16:01 Ekki virðist allt vera eins og það á að vera innan raða Keflavíkur, allavega að mati sérfræðinga Subway Körfuboltakvölds. vísir/bára Þrátt fyrir að Keflavík sé á toppi Subway-deildar karla í körfubolta finnst sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds eins og ekki sé allt með felldu í Bítlabænum. Keflavík tapaði fyrir Haukum, 67-83, í 16. umferð Subway-deildarinnar á fimmtudaginn. Þrátt fyrir það eru Keflvíkingar á toppi deildarinnar með 24 stig, líkt og Njarðvíkingar og Valsmenn. Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn töluðu þeir Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason um andrúmsloftið innan herbúða Keflavíkur. „Hjaltiog Hössi vita alveg af þessari óánægju og finna fyrir henni. Það er mikið talað um þetta. Það getur dregið þá niður. Það er hættulegt því þeir eru höfuðið á liðinu. Þeir stjórna öllu,“ sagði Teitur um bræðurna Hjalta og Hörð Axel Vilhjálmssyni, þjálfara og fyrirliða Keflavíkur. „Ef þeim finnst þeir ekki metnir að verðleikum, hvað þeir eru að gera í Keflavík, minnkar þeirra áhugi og það gæti smitast út í liðið. Það voru leikmenn í liðinu í gær sem gátu ekki neitt. Áhugalausir og þungir.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Fúlir Keflvíkingar Darri tók við boltanum. „Auðvitað eru þetta samverkandi þættir sem skipta máli. En það er ótrúlegt að liðið sé í þeirri aðstöðu að vera algjörlega með heiminn á herðum sér í efsta sæti í deildinni,“ sagði Darri. „Fólk sér teikn á lofti um að sagan endurtaki sig, liðið sé ekki tilbúið fyrir úrslitakeppnina, sé götótt og byggt upp fyrir deildakeppnina. Og það er ástæða til að hafa áhyggjur af því.“ Horfa má á innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12. febrúar 2023 22:31 „Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11. febrúar 2023 13:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Keflavík tapaði fyrir Haukum, 67-83, í 16. umferð Subway-deildarinnar á fimmtudaginn. Þrátt fyrir það eru Keflvíkingar á toppi deildarinnar með 24 stig, líkt og Njarðvíkingar og Valsmenn. Í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn töluðu þeir Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason um andrúmsloftið innan herbúða Keflavíkur. „Hjaltiog Hössi vita alveg af þessari óánægju og finna fyrir henni. Það er mikið talað um þetta. Það getur dregið þá niður. Það er hættulegt því þeir eru höfuðið á liðinu. Þeir stjórna öllu,“ sagði Teitur um bræðurna Hjalta og Hörð Axel Vilhjálmssyni, þjálfara og fyrirliða Keflavíkur. „Ef þeim finnst þeir ekki metnir að verðleikum, hvað þeir eru að gera í Keflavík, minnkar þeirra áhugi og það gæti smitast út í liðið. Það voru leikmenn í liðinu í gær sem gátu ekki neitt. Áhugalausir og þungir.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Fúlir Keflvíkingar Darri tók við boltanum. „Auðvitað eru þetta samverkandi þættir sem skipta máli. En það er ótrúlegt að liðið sé í þeirri aðstöðu að vera algjörlega með heiminn á herðum sér í efsta sæti í deildinni,“ sagði Darri. „Fólk sér teikn á lofti um að sagan endurtaki sig, liðið sé ekki tilbúið fyrir úrslitakeppnina, sé götótt og byggt upp fyrir deildakeppnina. Og það er ástæða til að hafa áhyggjur af því.“ Horfa má á innslagið í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Keflavík ÍF Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12. febrúar 2023 22:31 „Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11. febrúar 2023 13:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld: Bestu og verstu liðin í dag Subway Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þeir Kjartan Atli Kjartansson, Teitur Örlygsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir helstu málin úr síðustu umferð. 12. febrúar 2023 22:31
„Þetta er búið hjá KR“ Eitt sigursælasta körfuboltalið landsins mun að öllum líkindum leika í B-deild á næstu leiktíð. 11. febrúar 2023 13:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti