Þjálfari skíðadrottningarinnar hætti á miðju heimsmeistaramóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2023 12:30 Mikaela Shiffrin með silfrið sem hún vann í risasviginu fyrr á þessu heimsmeistaramóti. AP/Alessandro Trovati Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin er að keppa á heimsmeistaramótinu í alpagreinum en hún mun klára mótið án þjálfara síns. Mike Day, þjálfari Shiffrin, er farinn til sín heima en Shiffrin á enn eftir að keppa í tveimur uppáhaldsgreinum sínum. Shiffrin bryter med tränaren mitt under VM: "En chock"https://t.co/pkUP7z0YAZ— SVT Sport (@SVTSport) February 15, 2023 Shiffrin talaði um það í blaðaviðtali á þriðjudaginn að hún vildi skipta um þjálfara eftir tímabilið en þjálfarinn ákvað að hætta strax þegar hann frétti það. Alpagreinasamband Bandaríkjanna staðfesti þetta við AP-fréttastofuna. Mikaela Shiffrin er búin að vinna ein verðlaun á þessu heimsmeistaramóti en hún vann silfur í risasvigi. Í dag og á morgun keppir hún síðan í sínum uppáhaldsgreinum sem eru stórvig og svig. Shiffrin hefur alls unnið tólf verðlaun á heimsmeistaramótum á ferlinum þar af sex gullverðlaun. Mikaela Shiffrin has decided to split from her longtime head coach, Mike Day, during the middle of the world championships.The announcement was made a day before Shiffrin was due to compete in the giant slalom at worlds. https://t.co/MUOmsZahhU— espnW (@espnW) February 15, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Sjá meira
Mike Day, þjálfari Shiffrin, er farinn til sín heima en Shiffrin á enn eftir að keppa í tveimur uppáhaldsgreinum sínum. Shiffrin bryter med tränaren mitt under VM: "En chock"https://t.co/pkUP7z0YAZ— SVT Sport (@SVTSport) February 15, 2023 Shiffrin talaði um það í blaðaviðtali á þriðjudaginn að hún vildi skipta um þjálfara eftir tímabilið en þjálfarinn ákvað að hætta strax þegar hann frétti það. Alpagreinasamband Bandaríkjanna staðfesti þetta við AP-fréttastofuna. Mikaela Shiffrin er búin að vinna ein verðlaun á þessu heimsmeistaramóti en hún vann silfur í risasvigi. Í dag og á morgun keppir hún síðan í sínum uppáhaldsgreinum sem eru stórvig og svig. Shiffrin hefur alls unnið tólf verðlaun á heimsmeistaramótum á ferlinum þar af sex gullverðlaun. Mikaela Shiffrin has decided to split from her longtime head coach, Mike Day, during the middle of the world championships.The announcement was made a day before Shiffrin was due to compete in the giant slalom at worlds. https://t.co/MUOmsZahhU— espnW (@espnW) February 15, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti