Ashley Graham klæðist Yeoman: „Þvílíkur heiður að klæða svona ofurkonu“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. febrúar 2023 12:40 Ashley Graham er ein allra frægasta „plus size“ fyrirsæta heims. Getty/Dia Dipasupil Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham klæðist bol úr smiðju íslenska hönnuðarins Hildar Yeoman á nýrri mynd á Instagram. Graham er ein allra frægasta „plus size“ fyrirsæta heims. Hún hefur verið á forsíðum tímarita á borð við Vogue, Harper‘s Bazaar og Elle. Þá hefur hún verið ötul talskona sjálfsástar og líkamsvirðingar í gegnum tíðina. Hún hefur reglulega sett inn myndir af sér þar sem hún sýnir alla þá fegurð sem mannslíkaminn hefur upp á að bjóða, eins og slit og fellingar. View this post on Instagram A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) Á nýrri mynd af Graham má sjá hana pósa í Wave bol úr smiðju Yeoman. „Þvílíkur heiður að klæða svona ofurkonu og Icon eins og supermodelið og baráttukonuna Ashley. Við erum í skýjunum með þetta,“ segir í færslu á Instagram síðu Yeoman. Graham er ekki ókunnug Íslandi því árið 2018 heimsótti hún landið og eyddi hún tíma með fyrirsætunni Ingu Eiríksdóttur. View this post on Instagram A post shared by Yeoman (@yeoman_reykjavik) Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Hæ nýi magi“ Fyrirsætan Ashley Graham þakkar líkamanum sínum fyrir allt sem hann hefur gefið henni í tilefni þess að þrír mánuðir eru liðnir síðan hún eignaðist tvíburadrengina sína. 26. apríl 2022 14:30 Áslaug Arna mun ræða við Ashley Graham Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur farið sjálf af stað með lið á Instagram-síðu sinni sem ber heitið Fimmtán mínútur með framúrskarandi fólki. 28. janúar 2021 12:31 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Graham er ein allra frægasta „plus size“ fyrirsæta heims. Hún hefur verið á forsíðum tímarita á borð við Vogue, Harper‘s Bazaar og Elle. Þá hefur hún verið ötul talskona sjálfsástar og líkamsvirðingar í gegnum tíðina. Hún hefur reglulega sett inn myndir af sér þar sem hún sýnir alla þá fegurð sem mannslíkaminn hefur upp á að bjóða, eins og slit og fellingar. View this post on Instagram A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) Á nýrri mynd af Graham má sjá hana pósa í Wave bol úr smiðju Yeoman. „Þvílíkur heiður að klæða svona ofurkonu og Icon eins og supermodelið og baráttukonuna Ashley. Við erum í skýjunum með þetta,“ segir í færslu á Instagram síðu Yeoman. Graham er ekki ókunnug Íslandi því árið 2018 heimsótti hún landið og eyddi hún tíma með fyrirsætunni Ingu Eiríksdóttur. View this post on Instagram A post shared by Yeoman (@yeoman_reykjavik)
Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Hæ nýi magi“ Fyrirsætan Ashley Graham þakkar líkamanum sínum fyrir allt sem hann hefur gefið henni í tilefni þess að þrír mánuðir eru liðnir síðan hún eignaðist tvíburadrengina sína. 26. apríl 2022 14:30 Áslaug Arna mun ræða við Ashley Graham Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur farið sjálf af stað með lið á Instagram-síðu sinni sem ber heitið Fimmtán mínútur með framúrskarandi fólki. 28. janúar 2021 12:31 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
„Hæ nýi magi“ Fyrirsætan Ashley Graham þakkar líkamanum sínum fyrir allt sem hann hefur gefið henni í tilefni þess að þrír mánuðir eru liðnir síðan hún eignaðist tvíburadrengina sína. 26. apríl 2022 14:30
Áslaug Arna mun ræða við Ashley Graham Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur farið sjálf af stað með lið á Instagram-síðu sinni sem ber heitið Fimmtán mínútur með framúrskarandi fólki. 28. janúar 2021 12:31