Innherji

For­stjóri SKEL ekki á þeirri skoðun að verð­miði Fossa sé of hár

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags, vék að samruna VÍS og Fossa á uppgjörsfundi fjárfestingafélagsins í gær. 
Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags, vék að samruna VÍS og Fossa á uppgjörsfundi fjárfestingafélagsins í gær. 

Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason, forstjóri SKEL fjárfestingafélags, sem er næststærsti hluthafi VÍS, segist ekki vera á þeirri skoðun að fjárfestingabankinn Fossar sé verðmetinn of hátt í fyrirhuguðum samruna við tryggingafélagið. Hann telur að „strategísk tækifæri“ geti falist í sameiningu félaganna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×