Brúin skemmdist minna í krapaflóðinu en á horfðist Kjartan Kjartansson skrifar 17. febrúar 2023 17:20 Brúin yfir Svartá við Barkarstaði fór af undirstöðum sínum í krapaflóðinu mánudagskvöldið 13. febrúar 2023. Guðmundur Sigurðsson Starfsmenn Vegagerðarinnar luku við að lagfæra brú að bænum Barkarstöðum í Svartárdal í dag. Brúin skemmdist minna en á horfðist í miklu krapaflóði í Svartá á mánudagskvöld en miklar viðgerðir þarf á veginum um dalinn. Krapaflóðið í Svartá ruddi burt girðingum og dreifði voldugum jökum og grjótruðningi um tún bænda á mánudagskvöld. Brú yfir Svartá sem tengir bæinn Barkarstaði við veginn um Svartárdal fór af undirstöðum sínum og gólfið skekktist í hamförunum. Sjö manna fjölskylda býr á bænum og hafa sex þeirra verið innlyksa þar síðan. Unnið hefur verið að viðgerðum á brúnni frá því á miðvikudag. Guðmundur Sigurðsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni, segir í samtali við Vísi að brúin sé nú komin upp. Hún hafi reynst mun minna skemmd en á horfðist. Aðeins hafi þurft að hífa hana aftur upp á undirstöðurnar. Vegagerðin hefur híft brúnna upp á stoðirnar.Guðmundur Sigurðsson Ástandið á veginum sjálfum framar í dalnum sé hins vegar slæmt og ljóst að miklar viðgerðir þurfi á honum. Víða séu skörð og skemmdir og töluvert hafi verið af ís á honum. Eftir flóðið hefur Svartá runnið fyrir ofan hefðbundinn farveg sinn við brúna. Víðir Már Gíslason, bóndi á Barkarstöðum, segist vera með tvær gröfur til að reyna að moka ís upp úr árfarveginum til að koma ánni aftur í farveg sinn. Jakarnir séu svakalegir að stærð en hann ætli sér engu að síður að reyna að hrófla við þeim. Stærðarinnar ísjakar hafa myndast í ánni.Guðmundur Sigurðsson Húnabyggð Samgöngur Vegagerð Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Úrslitin ráðast í kosningum um formann VR „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Sjá meira
Krapaflóðið í Svartá ruddi burt girðingum og dreifði voldugum jökum og grjótruðningi um tún bænda á mánudagskvöld. Brú yfir Svartá sem tengir bæinn Barkarstaði við veginn um Svartárdal fór af undirstöðum sínum og gólfið skekktist í hamförunum. Sjö manna fjölskylda býr á bænum og hafa sex þeirra verið innlyksa þar síðan. Unnið hefur verið að viðgerðum á brúnni frá því á miðvikudag. Guðmundur Sigurðsson, yfirverkstjóri hjá Vegagerðinni, segir í samtali við Vísi að brúin sé nú komin upp. Hún hafi reynst mun minna skemmd en á horfðist. Aðeins hafi þurft að hífa hana aftur upp á undirstöðurnar. Vegagerðin hefur híft brúnna upp á stoðirnar.Guðmundur Sigurðsson Ástandið á veginum sjálfum framar í dalnum sé hins vegar slæmt og ljóst að miklar viðgerðir þurfi á honum. Víða séu skörð og skemmdir og töluvert hafi verið af ís á honum. Eftir flóðið hefur Svartá runnið fyrir ofan hefðbundinn farveg sinn við brúna. Víðir Már Gíslason, bóndi á Barkarstöðum, segist vera með tvær gröfur til að reyna að moka ís upp úr árfarveginum til að koma ánni aftur í farveg sinn. Jakarnir séu svakalegir að stærð en hann ætli sér engu að síður að reyna að hrófla við þeim. Stærðarinnar ísjakar hafa myndast í ánni.Guðmundur Sigurðsson
Húnabyggð Samgöngur Vegagerð Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Úrslitin ráðast í kosningum um formann VR „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins“ Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Sjá meira