Dýrkeypt mistök kostuðu Lee Mason starfið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2023 23:01 Lee Mason gerðist sekur um dýrkeypt mistök í leik Arsenal og Brentford. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Knattspyrnudómarinn Lee Mason og dómarasambandið PGMOL hafa komist að samkomulagi um að Mason muni yfirgefa sambandið eftir dýrkeypt mistök. Hann mun því ekki dæma aftur í ensku úrvalsdeildinni. Þessi 51 árs gamli dómari var örlagavaldur í leik Arsenal og Brentford sem endaði með 1-1 jafntefli eftir að Brentford jafnaði metin seint í leiknum. Jöfnunarmarkið átti þó aldrei að standa vegna rangstöðu, en Lee Mason, sem sat í VAR-herberginu á meðan leik stóð, gleymdi að teikna línur á skjáinn til að skera úr um hvort rangstöðu væri að ræða. Í kjölfarið steig Howard Webb, yfirmaður dómarasambandsins, fram og baðst afsökunar á því sem hann kallaði mannleg mistök. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi þó ekki meina að um mannleg mistök væri að ræða, heldur væri þetta dæmi um mann sem vissi ekki út á hvað starfið hans gengi. Enska dómarasambandið, PGMOL, sendi svo frá sér tilkynningu fyrr í kvöld þar sem staðfest var að Mason væri ekki lengur í starfi. Í yfirlýsingunni er honum þakkað fyrir sín störf, en Mason var dómari á hæsta stigi í 15 ár. PGMOL Statement: Lee Mason pic.twitter.com/u06YKeDx5S— PGMOL (@FA_PGMOL) February 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Þessi 51 árs gamli dómari var örlagavaldur í leik Arsenal og Brentford sem endaði með 1-1 jafntefli eftir að Brentford jafnaði metin seint í leiknum. Jöfnunarmarkið átti þó aldrei að standa vegna rangstöðu, en Lee Mason, sem sat í VAR-herberginu á meðan leik stóð, gleymdi að teikna línur á skjáinn til að skera úr um hvort rangstöðu væri að ræða. Í kjölfarið steig Howard Webb, yfirmaður dómarasambandsins, fram og baðst afsökunar á því sem hann kallaði mannleg mistök. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, vildi þó ekki meina að um mannleg mistök væri að ræða, heldur væri þetta dæmi um mann sem vissi ekki út á hvað starfið hans gengi. Enska dómarasambandið, PGMOL, sendi svo frá sér tilkynningu fyrr í kvöld þar sem staðfest var að Mason væri ekki lengur í starfi. Í yfirlýsingunni er honum þakkað fyrir sín störf, en Mason var dómari á hæsta stigi í 15 ár. PGMOL Statement: Lee Mason pic.twitter.com/u06YKeDx5S— PGMOL (@FA_PGMOL) February 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira